Monthly Archives: October, 2023

Molakaffi: Brynjar, Gunnar Bergvin, Róbert, Dagur, Hafþór, Axel, Birta, Dana

Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður gat ekki leikið með Aftureldingu gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Brynjar tognaði á vinstri ökkla í upphitun. Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson lék ekki  með Aftureldingu gegn Haukum í gær vegna meiðsla. Bergvin Þór Gíslason var...

Ágætis byrjun í Doha

Íslensku handknattleiksþjálfararnir þrír sem þjálfa landslið í Asíu fór afar vel af stað í 1. umferð forkeppni Ólympíuleikanna þegar flautað var til leiks í morgun í Doha í Katar. Baráttan stendur um eitt laust sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...

Grill 66kvenna: Tíu marka sigur Gróttu í heimsókn til Vals

Grótta treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöll Valsara, 33:23. Það var þó ekki fyrr en í síðari hálfleik sem leiðir liðanna skildu þegar leikmenn...

Síminn sendir út fyrstu landsleiki Snorra Steins – RÚV hafði ekki áhuga

Fyrstu landsleikir karlalandsliðsins í handknattleik undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar verða sendir út í sjónvarpi Símans. Viðureignirnar verða við Færeyinga og fara fram í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember.Eftir því sem handbolti.is kemst næst afþakkaði RÚV að sýna...

Sætaskipti eftir sigur Hauka á Ásvöllum

Haukar lögðu Aftureldingu, 27:23, á Ásvöllum í kvöld og höfðu um leið sætaskipti við lið Mosfellinga í Olísdeild karla. Hafnarfjarðarliðið færðist upp í þriðja sæti með 10 stig meðan Aftureldingarmenn sitja eftir með sárt ennið og níu stig í...

Alfreð hefur valið 19 leikmenn í mikilvæga leiki

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalandi í handknattleik karla hefur valið 19 leikmenn til æfinga og síðan til þátttöku í tveimur vináttuleikjum Þýskalands og Egyptalands í Neu-Ulm og München 3. og 5. nóvember. Leikirnir eru afar mikilvægur hluti í undirbúningi þýska...

Myndskeið: Bjarki Már á meðal þeirra bestu

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður og leikmaður Telekom Veszprém stimplaði sig inn í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku þegar hann lék sinn fyrsta leik með liðinu sínu á leiktíðinni.Óhætt er að segja að Bjarki Már hafi minnt hressilega á...

Elliði Snær er með fullt hús í liði umferðarinnar

Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, er vitanlega í úrvalsliði 9. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem kynnt var til sögunnar í gærmorgun, þriðjudag, eftir að síðasta leik umferðinnar lauk á mánudagskvöld.Ekki er nóg með að Elliði Snær...

Dagskráin: Hörkuleikur á Ásvöllum – tendrað á ný upp í grillinu

Tveir leikir fara fram í kvöld í keppni meistaraflokka á Íslandsmótinu í handknattleik. Annars vegar mætast Haukar og Afturelding í Olísdeild karla á Ásvöllum klukkan 18. Hinsvegar leiða ungmennalið Vals og Grótta saman kappa sín í Grill 66-deild kvenna...

Molakaffi: Teitur, Óðinn, Heiðmar, Viktor, Stiven, Tryggvi, Orri, Arnór, Ýmir, Þórir

Í gær skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg annan leikinn í röð þegar liðið vann Kadetten Schaffhasuen 46:32, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikið var í Flens-Arena. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk fyrir Kadetten.Heiðmar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Piltarnir eru klárir í slaginn á Ólympíuhátíðinni

Sautján ára landslið karla í handknattleik hefur leik á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar gegn spænska landsliðinu á mánudaginn. Auk spænska landsliðsins...
- Auglýsing -