- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2023

Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Ég var ánægður með strákana stóran hluta leiksins. Þeir léku mjög góða vörn lengst af og við fengum um leið góða markvörslu. Við vorum hinsvegar í vandræðum með sóknarleikinn allan leikinn, það varð okkur að falli. Við vorum með...

Mikil gæði jafnt í vörn sem sókn

„Þetta var frábær leikur, mikil gæði jafnt í vörn sem sókn og það skilaði þessum sigri í hús,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem átti stórleik gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Hann varði 17...

Þetta voru fyrst og fremst vonbrigði

„Ég er mjög ósáttur við lungan úr leiknum hjá okkur því flest allt var illa framkvæmt. Þetta voru fyrst og fremst vonbrigði,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Val, 31:25, í...

Valsmenn gáfu efsta sætið ekki eftir – Öruggt hjá Fram – Afturelding í 3. sæti

Valur vann öruggan sigur á Haukum í Origohöllinni í kvöld þegar liðin mættust í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 31:25, og bundu þar með enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hafnafjarðarliðsins. Valsmenn hafa þar með þriggja stiga forskot á...

Leikjavakt: Þrír leikir í áttundu umferð

Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir hefjast allir klukkan 19.30. Hæst ber eflaust viðureign Vals og Hauka. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Val í vil. Haukar hafa unnið fjóra leiki...

Íslendingaslagur um Ólympíusæti

Íslendingaslagur verður á laugardaginn í Doha í Katar þegar landslið Barein og Japan eigast við í úrslitaleik forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla, Asíuhluta. Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, vann Suður Kóreu í síðari undanúrslitaleik keppninnar í kvöld, 34:23.Fyrr...

Aron og Bareinar leika um farseðil á Ólympíuleikana

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar leikur til úrslita um farseðil á Ólympíuleikana á næsta ári. Barein vann Katar í sannkölluðum háspennuleik í undanúrslitum forkeppni Ólympíuleikanna, Asíuhluta, í Doha í Katar í dag, 30:29. Sigurmarkið var skorað á allra...

Tuttugu og einn valinn til æfinga U16 ára landsliðs

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið 21 leikmann til æfinga með U16 ára landsliðinu í handknattleik dagana 2. – 5. nóvember.Leikmannahópur:Alexander Sörli Hauksson, Aftureldingu.Anton Frans Sigurðsson, ÍBV.Anton Máni Francisco Heldersson, Val.Bjarki Snorrason, Val.Ernir Guðmundsson, FH.Freyr Aronsson, Haukum.Gunnar...

EM 2026 í austurhluta Evrópu eða í Tyrklandi

Talsverður áhugi er fyrir að halda Evrópumót kvenna í handknattleik sem fram á að fara í 2026. Þrjár umsóknir hafa borist og verður unnið úr þeim á næstunni og atkvæði greidd um þær á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...

Dagskráin: Barátta á toppnum

Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst í gærkvöld með viðureign Víkings og KA í Safamýri. Akureyrarliðið hafið betur í leiknum. Áfram verður haldið við kappleiki í kvöld þegar sex lið Olísdeildar reyna með sér í þremur viðureignum. Hæst...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup

Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur...
- Auglýsing -