Monthly Archives: January, 2024
A-landslið karla
Myndskeið: Þýskaland – Ísland, samantekt
Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr leik Þýskalands og Íslands í 1. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fór í Lanxess Arena í gærkvöld. Eins og áður hefur komið fram vann þýska liðið leikinn, 26:24,...
Efst á baugi
Þór vann grannaslaginn – Sigurður tók fram skóna – Fjölnir tapaði stigi
Þór er efstur í Grill 66-deild karla af þeim liðum sem eiga möguleika að fara upp í Olísdeild í vor. Þórsarar læddust upp í annað sæti deildarinnar í gærkvöld þegar keppni hófst á nýjan leik eftir hlé síðan snemma...
Fréttir
Dagskráin: Tveir toppleikir í kvöld
Tólfta umferð Grill 66-deildar kvenna hefst í kvöld með þremur viðureignum, þar af mætast fjögur efstu lið deildinnar og ljóst að línur geta skýrst í efri hlutanum eftir kvöldið. Tvö efstu lið Grill 66-deildar, Selfoss og Grótta, mætast í...
A-landslið karla
Myndir: Vonbrigði
Það voru leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins mikil vonbrigði að fá ekki a.m.k. annað stigið úr viðureigninni við Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni en varð að sætta...
A-landslið karla
Skildi ekkert í síðustu sókn Þjóðverja
„Það var ömurlegt að tapa þessum leik. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Þjóðverjum í kvöld, 26:24, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln.„Það...
A-landslið karla
Mjög erfitt að kyngja þessu
„Þetta er rúmlega svekkjandi. Það er mjög erfitt að kyngja þessu tapi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli að loknu tveggja marka tapi fyrir Þjóðverjum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla,...
A-landslið karla
Kláruðum bara ekki færin
„Við spiluðum hörkuleik en vorum í vandræðum með færin. Varnarlega vorum við frábærir og sóknin var góð nema að við kláruðum ekki færin sem við komum okkur í,“ sagði Ómar Ingi Magnússon í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka...
A-landslið karla
Aftur var færanýtingu ábótavant – sárt tap í hörkuleik
Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola sárt tap fyrir Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln, 26:24. Sigurinn var innsiglaður með ólöglegri sókn á síðustu sekúndum. Leikinn dæmdu Gjorgji Nachesvki og Slave Nikolov frá...
A-landslið karla
Hrærigrautur fór í loftið í stað þjóðsöngsins
Alvarleg mistök áttu sér stað í Lanxess Arena fyrir viðureign Þýskalands og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Þegar kom að því að leika íslenska þjóðsönginn fór allt annað lag af stað. Enginn af þeim sem sitja...
Efst á baugi
Frakkar halda áfram á sigurbraut
Frakkar unnu Króata, 34:32, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Lanxess Arena í kvöld og hafa þar með fullt hús stiga í riðlinum, fjögur. Króatar hafa eitt stig og hafa m.a. misst Austurríkismenn upp fyrir sig...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Úr Grafarvogi í Breiðholtið
Óðinn Freyr Heiðmarsson hefur samið við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Óðinn, sem leikur í stöðu línumanns, er uppalinn...