Monthly Archives: April, 2024
Fréttir
Amelía Laufey heldur áfram með ungu liði HK
Amelía Laufey G. Miljevic hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK. Amelía lék stórt hlutverk í vetur í ungu liði HK. Hún spilaði alla 18 leiki liðsins í Grill 66 deildinni og skoraði í þeim 46 mörk.„Amelía er öflug...
Fréttir
Jokanovic framlengir dvölina í Vestmannaeyjum
Handknattleiksmarkvörður Íslandsmeistaranna, Petar Jokanovic, hefur skrifað undir nýjan tvegga ára samning við ÍBV. Jokanovic gekk til liðs við ÍBV árið 2019 og er að verða einn af reyndari leikmönnum liðsins sem mætir FH í undanúrslitum Olísdeildar. Fyrsta viðureign liðanna...
Fréttir
Myndskeið: Allt annað dæmi en HM 1995 – þjóðarhöll er lykilatriði
https://www.youtube.com/watch?v=_d8PgwMVAq4Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir það mikla viðurkenningu fyrir HSÍ og íslenskt íþróttalíf að vera treyst fyrir að halda hluta heimsmeistaramóts karla í handknattleik í janúar 2031. Samvinna við Dani og Norðmenn skipti mjög miklu máli þar sem...
Efst á baugi
Olís karla: Staðfestir leiktímar í undanúrslitum
Mótanefnd HSÍ hefur staðfest leiktíma í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Sigla varð á milli skers og báru þegar leikjum Aftureldingar og Vals var raðað niður vegna þátttöku Vals í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar sunnudaginn 21. apríl á heimavelli og viku...
Efst á baugi
Þórir verður í Norðurlandariðli á ÓL
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, hafnaði í Norðurlandariðli þegar dregið var í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi í sumar. Norska landsliðið mætir danska landsliðinu og því sænska en lið þjóðanna þriggja voru í...
Fréttir
Íslensku þjálfararnir mætast á Ólympíuleikunum
Íslensku þjálfararnir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson mætast í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í sumar. Landslið þeirra, Þýskaland og Króatía, drógust saman í riðil þegar dregið var í riðlana tvo í gær. Þeir mættust einnig í forkeppni leikanna í...
Efst á baugi
Molakaffi: Hansen, Parrondo, Knorr, Popovic
Mikkel Hansen lék í fyrsta sinn í gær með Aalborg eftir sex vikna fjarveru í bikarleik við smáliðið Skive. Hansen hefur glímt við meiðsli hné en liðþófi mun hafa gert honum gramt í geði. Hansen verður væntanlega kominn í...
Efst á baugi
Myndskeið: Var bara allt í pati hjá okkur
https://www.youtube.com/watch?v=GUz3f9JtLgg„Þeir yfirspiluðu okkur frá byrjun, allt gekk upp hjá þeim á meðan við klikkuðum á skotum hinum megi valllarins. Þetta var bara allt í pati hjá okkur,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörunna eftir 12 marka tap fyrir Aftureldingu í...
Efst á baugi
Myndskeið: Erum ekki tilbúnir að fara í sumarfrí
https://www.youtube.com/watch?v=buiRVbbg05Q„Við mættum klárir frá fyrstu mínútu, annað en í síðasta leik við Stjörnuna þegar við voru alls ekki on,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson annar markvarða Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld, 35:23, í oddaleik...
Efst á baugi
Myndskeið: Stórkostlegur leikur af okkar hálfu
https://www.youtube.com/watch?v=1JK0Qo3NOgE„Þetta var stórkostlegur leikur af okkar hálfu. Við mættum klárir í slaginn með það að markmiði að svara fyrir leikinn á laugardaginn á milli þessara liða,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is að Varmá í kvöld...
Nýjustu fréttir
Bjarki Már markahæstur á tveimur síðustu HM – hverjir hafa skorað mest frá 1958?
Bjarki Már Elísson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á tveimur síðustu heimsmeistaramótum, 2021 og 2023. Hann er þar...