Monthly Archives: April, 2024
Fréttir
Myndskeið: Feginn að vera með þetta forskot í hálfleik
"Við náðum góðu áhlaupi í fyrri hálfleik, vörnin var öflug og Björgvin Páll frábær," sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir stórsigur á Fram, 41:23, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll...
Efst á baugi
Kukobat sá til þess að ekki var framlengt að Varmá
Jovan Kukobat var hetja Aftureldingar í kvöld þegar hann kom í veg fyrir að Stjarnan næði í framlengingu í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá. Kukobat varði frá línumanni Stjörnunnar, Þórði Tandra...
Efst á baugi
Valsarar tóku Framara í kennslustund
Valur vann tók Fram hreinlega í kennslustund í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Aldrei var var vafi hvort liðið færi með sigur úr býtum. Lokatölur, 41:23, eftir...
Efst á baugi
Markvörður Evrópumeistaranna féll á lyfjaprófi
Nikola Portner markvörður Evrópumeistara SC Magdeburg og svissneska landsliðsins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann greinir sjálfur frá þessu á samfélagsmiðlum og segist ekki vita sitt rjúkandi ráð enda aldrei neytt ólöglegra lyfja. Í tilkynningu...
Fréttir
Ísfirðingurinn fer í eins leiks bann
Ísfirðingurinn Endijs Kusners handknattleiksmaður Harðar var í dag úrskurðaður í eins leik bann á fundi aganefndar HSÍ. Kusners fékk bæði rautt og blátt spjald fyrir olbogahögg í fyrstu viðureign Harðar og Þórs í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á...
Efst á baugi
Elmar flytur til Þýskalands í sumar – hefur samið við Nordhorn
Elmar Erlingsson yfirgefur ÍBV eftir keppnistímabilið og flytur til Þýskalands. Hann hefur samið við Nordhorn-Lingen sem leikur í næst efstu deild. Félagið segir frá komu Elmars í dag. Nordhorn situr í 11. sæti 2. deildar um þessar mundir en...
Fréttir
Áróra Eir framlengir vistina hjá Víkingi um 2 ár
Áróra Eir Pálsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Áróra er línumaður sem kom til liðsins fyrir síðasta tímabil. Hún hefur staðið sig vel í ár og skoraði hún 40 mörk fyrir liðið í Grill...
Fréttir
Dagskráin: Blásið til leiks í úrslitakeppni Olísdeildar
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Átta liða úrslit hefjast með tveimur leikjum, annarsvegar á heimavelli Vals þangað sem Framarar koma í heimsókn og hinsvegar þegar Stjörnumenn sækja Aftureldingu heim að Varmá. Leikurinn á Hlíðarenda hefst klukkan...
Efst á baugi
Myndskeið: Rautt og blátt spjald fyrir olnbogaskot á Ísafirði
Rautt spjald og blátt fóru á loft á Torfnesi í gærkvöld þegar Hörður og Þór mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir liðlega 13 mínútna leik var Endijs Kusners, leikmaður Harðar, rekinn af leikvelli fyrir að...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Einar, Dana, Birta, Doborac
Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, tapaði öðru sinni í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Að þessu sinni beið Fredericia HK lægri hlut fyrir Skjern á heimavelli, 30:28. Einar Þorsteinn...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...