"Við náðum góðu áhlaupi í fyrri hálfleik, vörnin var öflug og Björgvin Páll frábær," sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals eftir stórsigur á Fram, 41:23, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll...
Jovan Kukobat var hetja Aftureldingar í kvöld þegar hann kom í veg fyrir að Stjarnan næði í framlengingu í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá. Kukobat varði frá línumanni Stjörnunnar, Þórði Tandra...
Valur vann tók Fram hreinlega í kennslustund í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Aldrei var var vafi hvort liðið færi með sigur úr býtum. Lokatölur, 41:23, eftir...
Nikola Portner markvörður Evrópumeistara SC Magdeburg og svissneska landsliðsins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann greinir sjálfur frá þessu á samfélagsmiðlum og segist ekki vita sitt rjúkandi ráð enda aldrei neytt ólöglegra lyfja. Í tilkynningu...
Ísfirðingurinn Endijs Kusners handknattleiksmaður Harðar var í dag úrskurðaður í eins leik bann á fundi aganefndar HSÍ. Kusners fékk bæði rautt og blátt spjald fyrir olbogahögg í fyrstu viðureign Harðar og Þórs í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á...
Elmar Erlingsson yfirgefur ÍBV eftir keppnistímabilið og flytur til Þýskalands. Hann hefur samið við Nordhorn-Lingen sem leikur í næst efstu deild. Félagið segir frá komu Elmars í dag. Nordhorn situr í 11. sæti 2. deildar um þessar mundir en...
Áróra Eir Pálsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Áróra er línumaður sem kom til liðsins fyrir síðasta tímabil. Hún hefur staðið sig vel í ár og skoraði hún 40 mörk fyrir liðið í Grill...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Átta liða úrslit hefjast með tveimur leikjum, annarsvegar á heimavelli Vals þangað sem Framarar koma í heimsókn og hinsvegar þegar Stjörnumenn sækja Aftureldingu heim að Varmá. Leikurinn á Hlíðarenda hefst klukkan...
Rautt spjald og blátt fóru á loft á Torfnesi í gærkvöld þegar Hörður og Þór mættust í fyrsta sinn í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla. Eftir liðlega 13 mínútna leik var Endijs Kusners, leikmaður Harðar, rekinn af leikvelli fyrir að...
Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, tapaði öðru sinni í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Að þessu sinni beið Fredericia HK lægri hlut fyrir Skjern á heimavelli, 30:28. Einar Þorsteinn...