Monthly Archives: May, 2024
Efst á baugi
Heimir og Patrekur kalla saman 31 pilt til æfinga
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið 31 pilt til æfinga 24. – 26. maí 2024. Æft verður á höfuðborgarsvæðinu.Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir þátttöku í Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða sem...
Efst á baugi
Ólafur klæðist búningi FH á nýjan leik
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi, Ólafur Gústafsson hefur ákveðið að snúa heim í heiðardalinn og skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur hefur síðustu fjögur ár leikið með KA eftir að hafa flutt heim frá Danmörku.Ólafur, sem er 35 ára gamall,...
Fréttir
Hópur frá íþróttafélaginu Ægir keppir í handbolta í Danmörku
Stífar æfingar standa yfir hjá íþróttafélaginu Ægi í Vestmannaeyjum en hópur íþróttamanna er á leið til Danmerkur að taka þátt í Idrætsfestival á vegum Special Olympics. Þar munu þau keppa bæði í handbolta og boccia. Farið verður út 23....
Efst á baugi
Molakaffi: Landin, Vujovic, Poulsen, Portner
Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin verður a.m.k. ekki með danska liðinu Aalborg Håndbold í fyrsta undanúrslitaleiknum um danska meistaratitilinn gegn Skjern á fimmtudaginn. Eins og kom fram á handbolti.is fyrir helgina þá varð Landin að draga sig út úr landsliðinu...
Efst á baugi
Sextán ára landslið karla sem leikur í Færeyjum hefur verið valið
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfarar 16 ára landsliðs karla hafa valið landsliðshóp vegna tveggja æfingaleikja í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á...
Efst á baugi
Serbar óska eftir boðskorti á HM 2025
Handknattleikssamband Serbíu hefur sent ósk til stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að svokallað wild card, eða boðskort, komi í hlut serbneska karlalandsliðsins þegar stjórnin ákveður hver hreppir hnossið áður en dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið 2025. Dregið verður í...
Efst á baugi
Einar er sagður hættur þjálfun kvennaliðs Fram
Einar Jónsson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Einar tók við þjálfun kvennaliðs Fram fyrir ári af Stefáni Arnarsyni þegar hann færði sig yfir til Hauka. Ekki liggja fyrir...
Fréttir
Vilhelm Gauti verður Halldóri Jóhanni til aðstoðar
Vilhelm Gauti Bergsveinsson verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá HK og þar af leiðandi samstarfsmaður Halldórs Jóhanns Sigfússonar sem ráðinn var þjálfari karlaliðs HK til þriggja ára snemma árs.Vilhelm Gauti þekkir vel til innan HK. Hann lék með liði félagsins...
Fréttir
Harpa Rut leikur til úrslita í Sviss
Harpa Rut Jónsdóttir leikur til úrslita um meistaratitilinn í svissneska handboltanum með samherjum sínum í GC Amicitia Zürich eftir ævintýralegan sigur á Spono Eagles, 39:38, á útivelli í oddaleik í undanúrslitum í gær. Grípa varð til vítakeppni til þess...
Fréttir
Molakaffi: Dagur, mót í Noregi, Alfreð, tap í Växjö
Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, tapaði með 15 marka, 37:22, mun fyrir danska landsliðinu í þriðja og síðasta leik sínum á alþjóðlegu handknattleiksmóti sem lauk í Arendal í Noregi í gær. Króatar unnu Argentínumenn á mótinu en biðu...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Blær hefur skrifað undir hjá Leipzig
Blær Hinriksson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum handbolta.is. Blær hefur verið sterklega...