Monthly Archives: May, 2024
Fréttir
Færeyska landsliðið er komið á leiðarenda
Færeyska karlalandsliðið í handknattleik kom til Skopje í Norður Makedóníu upp úr klukkan 23 í kvöld, rúmum sólarhring síðar en upphaflega stóð til. Þetta kemur fram í frétt Portal á tólfta tímanum í kvöld.Myndir: Landsliðið loksins komið til SkopjeSvartaþoka...
Okkar fólk úti
Axel er með sitt lið úrslitum Evrópudeildarinnar
Akureyringurinn Axel Stefánsson þjálfari norska liðsins Storhamar komst í dag í með lið sitt í úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna. Storhamar vann franska liðið Nantes, 28:27, í æsilega spennandi undanúrslitaleik í Raiffeisen Sportpark í Graz í Austurríki. Storhamar mætir...
A-landslið karla
HM karla 2025 – leikdagar og leikstaðir
Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu miðvikudaginn 29.maí.Alls taka landslið 32 þjóða þátt...
A-landslið karla
Ánægður með hversu fagmannlegir strákarnir voru
„Ég er bara mjög ánægður með hversu fagmannlega strákarnir spiluðu leikinn frá upphafi til enda þótt HM-sætið hafi ekki verið í hættu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur...
A-landslið karla
Annar öruggur sigur – Ísland á HM 2025
Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins...
Fréttir
Sautján marka tap í Partille
Eftir tvo hörkuleiki við Sävehof, þar af einn sigur, þá steinlá Skara HF í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag, 41:24. Leikið var í Partille, heimavelli sænsku meistaranna.Aldís Ásta Heimisdóttir lék afar...
Efst á baugi
Loksins komust Færeyingar í loftið – einkavél bíður í Billund
Færeyska landsliðið í handknattleik og aðstoðarfólk sér loksins fram á að komast frá Færeyjum um klukkan 15 í dag, sólarhring síðar en til stóð vegna svartaþoku við flugvöllinn í Vogum, eina millilandaflugvelli Færeyinga.Smá birtugatSmá birtugat myndast í þokubakkann yfir...
Efst á baugi
Lokahóf: Matea og Einar Rafn best – Skarphéðinn og Bergrós efnilegust
Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn. Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...
Efst á baugi
Molakaffi: Vilhelm, Guðlaugur, Axel, Evrópudeildin
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen sem lék með Fram frá 2020 til 2022 við góðan orðstír hefur samið við Hannover-Burgdorf frá og með næstu leiktíð. Vilhelm hefur leikið með Lemvig undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Fram. Lemvig...
Fréttir
Færeyska landsliðið situr fast í svartaþoku – óvissa um Skopjeferð
Fullkomin óvissa ríkir um hvenær færeyska karlalandsliðið í handknattleik getur lagt af stað frá Færeyjum áleiðis til Skopje til þess að leika við landslið Norður Makedóníu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Svartaþoka auk óhagstæðs hliðarvinds er...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -