- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2024

Tryggvi sænskur meistari með IK Sävehof

Tryggvi Þórsson varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik karla með liði sínu IK Sävehof eftir að liðið lagði Ystads IF, 32:27, í fjórðu viðureign liðanna sem fram fór í Ystad.IK Sävehof vann tvöfalt á tímabilinu því á...

Tvær frá ÍBV ganga til liðs við Rival í Haugasundi

Unglingalandsliðskonurnar úr Vestmannaeyjum Amelía Dís Einarsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir hafa ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Rival sem er með bækistöðvar í Haugasundi. Íslendingurinn Jörgen Freyr Ólafsson Naabye þjálfar liðið en hann flutti til Haugasunds...

Tjörvi Týr orðinn leikmaður Bergischer HC

Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Bergischer HC. Félagið segir frá komu hans í dag. Tjörvi flytur til Þýskalands í sumar og mun leika með liðinu hvort sem það verður í efstu...

Tinna Sigurrós hefur gengið til liðs við Stjörnuna

Tinna Sigurrós Traustadóttir landsliðskona í handknattleik frá Selfossi hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og kveðja þar með uppeldisfélag sitt. Garðabæjarliðinu hefur skort örvhenta skyttu og ljóst að koma Tinnu Sigurrósar er mikill fengur fyrir liðið.Tinna Sigurrós...

Lokahóf: Marta og Elmar stóðu upp úr hjá ÍBV

Marta Wawrzynkowska og Elmar Erlingsson voru fremst jafningja hjá meistaraflokksliðum ÍBV á síðasta keppnistímabili, að mati félagsmanna, þegar lokahóf handknattleiksdeildar fór fram á dögunum þar sem leikmenn, þjálfarar og fleiri sem tengjast starfi deildarinnar komu saman og áttu saman...

Lokahóf: Katla og Einar best á Selfossi – Kristín og Jón félagar ársins

Katla María Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatttleik og Einar Sverrisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á nýliðnu keppnistímabili. Valið var kynnt á glæsilegu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór a laugardaginn. Að vanda voru margar viðurkenningar afhentar á hófinu.Félagi...

Molakaffi: Wolff, Portner, Bombac, Meckes, Kromer, Vojvodina, Kubeš

Áfram ganga sögusagnir um hugsanleg kaup Evrópumeistara SC Magdeburg á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff frá Industria Kielce í sumar. Sport Bild segist hafa heimildir fyrir að Industria Kielce vilji frá 1,2 milljónir evra, jafnvirði um 180 milljónir króna, fyrir...

Uppselt á 45 mínútum á fjórða úrslitaleikinn

Uppselt var á 45 mínútum á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla sem fram fer á Varmá á miðvikudagskvöld. Sölukerfi Stubb.is varð rauðglóandi strax klukkan átta í kvöld þegar forsala hófst. Þremur stundarfjórðungum síðar...

Miðasala á fjórða úrslitaleikinn hefst í kvöld

Opnað verður fyrir miðasölu klukkan 20 í kvöld á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Að vanda fer miðasalan fram í gegnum stubb.is.Leikurinn fer fram á miðvikudaginn og verður hiklaust flautað til leiks klukkan 19.40....

Króatísk skytta bætist í hópinn hjá ÍBV

Handknattleikslið ÍBV hefur náð samningi við króatísku skyttuna Marino Gabrieri um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Hann kemur til Eyja frá RK Sloboda Tuzla í Bonsíu. Gabrieri er 23 ára gamall...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Undankeppni EM karla “26: úrslit leikja, úrslit og lokastaðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið er í...
- Auglýsing -