- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2024

Sneru við taflinu á síðustu 10 mínútunum gegn Afríkumeisturunum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hóf keppni á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu á torsóttum sigri, 24:19, gegn Afríkumeisturum Angóla. Staðan var jöfn í hálfleik, 9:9.Tíu mínútum fyrir leikslok var Angóla tveimur...

Streymi: Ísland – Angóla, HM 20 ára

Landslið Íslands og Angóla mætast í fyrstu umferð H-riðils heimsmeistaramóts kvenna, 20 ára og yngri í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks kl. 14.Hér fyrir neðan er hægt fylgjast með streymi frá leiknum....

Fjórir efnilegir Gróttumenn komnir með tveggja ára samninga

Grótta hefur framlengt samninga sína til tveggja ára við unga og efnilega leikmenn félagsins sem hluti af uppbyggingu félagsins. Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði félagsins. Leikmennirnir eru Alex Kári Þórhallsson, Gísli Örn Alfreðsson, Hannes Pétur...

Tryggvi Sigurberg skrifar undir tveggja ára samning

Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Tryggvi Sigurberg, sem er leikstjórnandi, var í veigamiklu hlutverki í meistaraflokksliði Selfoss á liðnum vetri og var meðal annars valinn sóknarmaður ársins á lokahófi handknattleiksdeildarinnar á vordögum. Hann...

Verðum að vera á tánum frá upphafi

„Angólaliðið er Afríkumeistari og verður krefjandi andstæðingur. Við höfum farið yfir nokkra leiki með liðinu síðustu daga og höfum reynt að búa okkur eins vel undir viðureignina og kostur er á,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...

Molakaffi: Landin, Geir, Bitter, loksins ársþing

Niklas Landin verður annar fánaberi danska keppnisliðsins við setningarathöfnina á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi ef hann væri ekki fyrsti danski handknattleiksmaðurinn í sögunni sem hlotnast sá heiður að vera fánaberi við...

HM hefst á morgun – skipt um hótel og æft á keppnisstað – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefur á morgun keppni á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrsta viðureignin verður við Afríkumeistara Angóla en auk þess eru landslið Norður Makedóníu og Bandaríkjanna með íslenska...

Strax áhugasamur þegar ég heyrði af áhuga Płock – betri markavarðaþjálfun

„Það hefur verið unnið að þessum skiptum um tíma og nú er þetta gengið í gegn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í morgun eftir að tilkynnt var um vistaskipti hans til pólsku...

Elvar Otri lengir veruna hjá Gróttu

Leikstjórnandinn og skyttan Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Elvar Otri er 23 ára gamall og kom til Gróttu frá Fjölni fyrir tveimur árum síðan. Hann fór mikinn á nýafstöðnu leiktímabili en...

Staðfest að Viktor Gísli fari til Wisła Płock í sumar

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik karla leikur með pólska meistaraliðinu Orlen Wisła Płock á næsta keppnistímabili. Pólska liðið hefur leyst Viktor Gísla undan samningi við Nantes í Frakklandi. Brottför Viktors Gísla frá Nantes er staðfest á heimasíðu Nantes...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -