Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Skelltu bronsliði EM í fyrra í annarri umferð æfingamótsins
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann magnaðan sigur á rúmenska landsliðinu í sannkölluðum naglbít, 30:29, í annarri umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið skoraði fjögur af síðustu fimm...
Efst á baugi
Landsliðkonan framlengir samning sinn við nýliðana
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í dag.Leikmaður ársinsKatla María hefur verið einn af lykilleikmönnum Selfoss og með góðri frammistöðu unnið sér inn...
Efst á baugi
Sigtryggur Daði bætir við tveimur árum í Eyjum
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson um framlengingu á samningi hans til næstu tveggja ára.Sigtryggur Daði, sem er 27 ára gamall, hefur verið einn af lykilleikmönnum liðsins síðustu ár og varð Íslandsmeistari með liðinu í fyrra. Hann...
Efst á baugi
Lokahóf: Ída og Ágúst best hjá Gróttu – myndir
Lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal félagsins á fimmtudagskvöld en þar komu saman meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk og gerði upp tímabilið.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna...
Efst á baugi
Molakaffi: Davis, Annika, Pereira, Aho
Spánverjinn David Davis var í morgun kynntur til leiks sem eftirmaður Xavier Pascual í stól þjálfara rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Pascual var leystur frá störfum á dögunum eftir þriggja ára veru en hann verður næsti þjálfari Telekom Veszprém í...
Fréttir
Sölvi tekur slaginn með Umf. Selfoss í Grill 66-deildinni
Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss og taka þar með þátt í byggja upp liðið á ný eftir fall úr Olísdeildinni í vor. Sölvi er hægri skytta og virkilega öflugur varnarmaður. Hann hefur leikið...
Efst á baugi
Jón Brynjar tekur við þjálfun Aftureldingar
Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu til næstu tveggja ára. Félagið segir frá þessu í kvöld. Jón Brynjar tekur við af Guðmundi Pálssyni sem óskaði eftir að fá lausn frá störfum á dögunum eftir...
Fréttir
12 marka sigur á Chile í fyrsta æfingaleiknum
Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann landslið Chile í sama aldursflokki með 12 marka mun, 32:20, í fyrstu umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Staðan var 16:10 að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
Staðfesta uppsögn Ilic og Gulyás
Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, staðfesti í hádeginu að Momir Ilic þjálfari og Péter Gulyás aðstoðarþjálfari hafi verið leystir frá störfum. Fregnirnar hafa legið í loftinu síðan í upphafi mánaðarins að...
Efst á baugi
Held áfram meðan handboltinn er ekki kvöð á mér eða fjölskyldunni
„Ég er bara rétt að byrja,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins til margra ára glettinn á svip í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið við viðurkenningu fyrir að vera besti markvörður Olísdeildar karla...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -