Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Skelltu bronsliði EM í fyrra í annarri umferð æfingamótsins
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann magnaðan sigur á rúmenska landsliðinu í sannkölluðum naglbít, 30:29, í annarri umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið skoraði fjögur af síðustu fimm...
Efst á baugi
Landsliðkonan framlengir samning sinn við nýliðana
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni í dag.Leikmaður ársinsKatla María hefur verið einn af lykilleikmönnum Selfoss og með góðri frammistöðu unnið sér inn...
Efst á baugi
Sigtryggur Daði bætir við tveimur árum í Eyjum
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Sigtrygg Daða Rúnarsson um framlengingu á samningi hans til næstu tveggja ára.Sigtryggur Daði, sem er 27 ára gamall, hefur verið einn af lykilleikmönnum liðsins síðustu ár og varð Íslandsmeistari með liðinu í fyrra. Hann...
Efst á baugi
Lokahóf: Ída og Ágúst best hjá Gróttu – myndir
Lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í hátíðarsal félagsins á fimmtudagskvöld en þar komu saman meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk og gerði upp tímabilið.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur.Meistaraflokkur kvenna:Efnilegasti leikmaður – Katrín Anna...
Efst á baugi
Molakaffi: Davis, Annika, Pereira, Aho
Spánverjinn David Davis var í morgun kynntur til leiks sem eftirmaður Xavier Pascual í stól þjálfara rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Pascual var leystur frá störfum á dögunum eftir þriggja ára veru en hann verður næsti þjálfari Telekom Veszprém í...
Fréttir
Sölvi tekur slaginn með Umf. Selfoss í Grill 66-deildinni
Sölvi Svavarsson hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss og taka þar með þátt í byggja upp liðið á ný eftir fall úr Olísdeildinni í vor. Sölvi er hægri skytta og virkilega öflugur varnarmaður. Hann hefur leikið...
Efst á baugi
Jón Brynjar tekur við þjálfun Aftureldingar
Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu til næstu tveggja ára. Félagið segir frá þessu í kvöld. Jón Brynjar tekur við af Guðmundi Pálssyni sem óskaði eftir að fá lausn frá störfum á dögunum eftir...
Fréttir
12 marka sigur á Chile í fyrsta æfingaleiknum
Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann landslið Chile í sama aldursflokki með 12 marka mun, 32:20, í fyrstu umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Staðan var 16:10 að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
Staðfesta uppsögn Ilic og Gulyás
Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik leikur með, staðfesti í hádeginu að Momir Ilic þjálfari og Péter Gulyás aðstoðarþjálfari hafi verið leystir frá störfum. Fregnirnar hafa legið í loftinu síðan í upphafi mánaðarins að...
Efst á baugi
Held áfram meðan handboltinn er ekki kvöð á mér eða fjölskyldunni
„Ég er bara rétt að byrja,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins til margra ára glettinn á svip í samtali við handbolta.is eftir að hann hafði tekið við viðurkenningu fyrir að vera besti markvörður Olísdeildar karla...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...