- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2024

ÍR fær markvörð unglingalandsliðsins að láni frá Fram

Handknattleiksdeild ÍR og Fram hafa komist að samkomulagi að Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður fari á lánssamning hjá Olísdeildarliði ÍR á næstu leiktíð. Ingunn sem er fædd árið 2006 og hefur allan sinn feril leikið með Fram og átt sæti...

Andri Snær mætir til leiks á ný í Olísdeildina

Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá KA á næsta handboltavetri og kemur þar með inn í teymið hjá Halldóri Stefáni Haraldssyni aðalþjálfara liðsins. Andri Snær er þrautreyndur þjálfari og leikmaður. Skemmst að minnast þess að...

Rut hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka

Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Hauka eftir því sem félagið greinir frá í dag. Rut Arnfjörð kemur til félagsins eftir fjögurra ára veru hjá KA/Þór. Hún var í fæðingaorlofi á síðasta keppnistímabili.Happafengur...

Arnór Þór og Pütz ráðnir þjálfarar Bergischer HC til tveggja ára

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC til næstu tveggja ára. Hann þjálfar liðið í samvinnu við Markus Pütz en þeir félagar tóku tímabundið við þjálfun Bergischer um miðjan apríl þegar Jamal Naji var leystur...

Pólsku meistararnir sagðir bera víurnar í Viktor Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var sterklega orðaður við pólska meistaraliðið Orlen Wisła Płock í frétt pólska fjölmiðilsins TVP SPORT í gær. TVP SPORT segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Płock hafi augastað á Viktori Gísla til...

Molakaffi: Ómar, Wiegert, Guðjón, Vyakhireva og fleiri, Jeppsson

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður þýsku meistaranna SC Magdeburg, var valinn leikmaður maí-mánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik í vali sem fór fram á meðal handknattleiksáhugafólks í kjöri á vefsíðu deildarinnar. Enginn íslensku handknattleiksmannanna í þýsku 1. deildinni slapp inn...

Bjarki Steinn verður áfram hjá ÍR

Bjarki Steinn Þórisson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Hann mætir þar með galvaskur til leiks með ÍR í haust þegar liðið hefur leik í Olísdeildinni eftir að hafa tryggt sér sæti í deildinni í...

Ómar Ingi og Viggó eru á meðal tíu markahæstu í Þýskalandi

Tveir Íslendingar voru á meðal 10 markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýliðnu keppnistímabili, Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, og Viggó Kristjánsson, Leipzig.Ómar Ingi, leikmaður meistara SC Magdeburg, varð þriðji markahæstur í þýsku 1. deildinni í handknattleik...

Hildigunnur heldur áfram með Val – nýr samningur í höfn

Landsliðskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Íslands,- deildar,- og bikarmeistara Vals. Valur greinir frá þessum tíðindum í dag.Hildigunnur kom aftur til Vals fyrir þremur árum eftir að hafa leikið með félagsliðum í Austurríki,...

Gunnar Valur og Stefán Harald þjálfa kvennalið Fjölnis

Gunnar Valur Arason heldur áfram þjálfun kvennaliðs Fjölnis í handknattleik kvenna, eins og undanfarin ár. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fjölnis.Gunnar Val til halds og trausts hefur verið ráðinn Stefán Harald Berg Petersen. Hann mun einnig sinna markmannsþjálfun...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -