Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Mæta Sviss snemma á sunnudaginn í leik um 7. sætið á HM
Landslið Sviss verður andstæðingur íslenska landsliðsins í leiknum um 7. sæti á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Leikurinn fer fram í Boris Trajkovski Sports Center, þjóðarhöll Norður Makedóníu og hefst klukkan 8 að morgni að...
Efst á baugi
Fengum of mörg einföld mörk á okkur
https://www.youtube.com/watch?v=z05qJ1S94xo„Það var ekki margt sem vantaði uppá, helst var að við fengum of mörg auðveld mörk á okkur. Sérstaklega í upphafi fyrri hálfleiks og í byrjun síðari hálfleiks þá skiluðum við okkur ekki nægilega vel til baka í vörnina....
Efst á baugi
Mjög súrt og við erum allar svekktar
https://www.youtube.com/watch?v=caDHfUwWLzQ„Þetta er mjög súrt og við erum allar svekktar. Við áttum margt inn þótt við lögðum allt í leikinn sem við gátum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap fyrir...
Efst á baugi
Annan leikinn í röð byrjum við illa
https://www.youtube.com/watch?v=VDY08yBhdhc„Annan leikinn í röð þá finnst mér við mæta illa til leiks. Við byrjum ekki leikina strax. Það gengur ekki ef við ætlum að vinna stærri liðin að byrja ekki fyrr en í síðari hálfleik,“ sagði Lilja Ágústsdóttir markahæsti...
Efst á baugi
Aftur tap eftir háspennuleik – Ísland leikur um 7. sætið á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur um 7. sætið á heimsmeistaramóti 20 ára liða kvenna á sunnudaginn. Það er niðurstaðan eftir tap fyrir sænska landsliðinu, 33:31, í hörkuspennandi leik í Jane Sandanski Arena íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu í...
Fréttir
Streymi: Ísland – Svíþjóð á HM kl. 16
Ísland og Svíþjóð mætast í krossspili um sæti fimm til átta á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í Jane Sandanski Arena í Skopje klukkan 16.Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=KfVZDCWw3ew&list=PLWCecFpv5TPv99O_iNWxjaTFRXzuX9m9w&index=2
Fréttir
Maður nýtir þann tíma sem maður fær
https://www.youtube.com/watch?v=fmjAbpSiJfQ„Maður kemur sterkur inn og nýtir þann tíma sem maður fær," sagði Brynja Katrín Benediktsdóttir línukona U20 ára landsliðsins sem kom inn af krafti í síðari hálfleik í gær, skoraði mörk, vann vítaköst og Ungverja af leikvelli í þeim...
Fréttir
Ætlum að sýna þeim að sigurinn var engin tilviljun
https://www.youtube.com/watch?v=t7f4Zzil2VM„Við erum bara mjög spenntar en um leið ákveðnar í að ná fimmta sætinu á mótinu," sagði Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín leikmaður U20 ára landsliðs kvenna þegar handbolti.is hitti hana að máli fyrir utan hótel landsliðsins, Alexander Palace, í...
Fréttir
Gott að mæta brosandi andlitum í morgunmat
https://www.youtube.com/watch?v=PyhJ-y_FgMg„Við höfðum smá áhyggur af leikmannahópnum í gærkvöld hvernig dagurinn í dag yrði. Sjálfir vorum við í þjálfarateyminu frekar lengi að sofna eftir svekkjandi tap. En það var gott að mæta brosandi andlitum í morgunmatnum í morgun. Ég er...
Efst á baugi
Þrjú af fjórum liðum úrslitahelgarinnar eru saman í riðli
Þrjú af liðunum fjórum sem léku til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla, Barcelona, Aalborg og SC Magdeburg drógust saman í riðil Meistaradeildar Evrópu á næsta keppnistímabili þegar dregið var í Vínarborg í gær. Fjórða liðið sem var...
Nýjustu fréttir
Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringi óvænt
„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og...