- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2024

Molakaffi: Þórður Tandri, Partille, Andersen, Zehnder

Þórður Tandri Ágústsson hefur á ný gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Þór, eftir þriggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Frá þessu sagði Þór á samfélagsmiðlum sínum seint í gærkvöld.Partille cup, alþjóðlega handknattleiksmót barna- og unglinga hefst í Svíþjóð eftir...

Straumrof og hálftíma seinkun

Aðeins voru liðnar rétt liðlega tvær mínútur af viðureign Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik þegar straumrof varð í Jane Sandanski íþróttahöllinni við bakka Vardar í Skopje í Norður Makedíóníu. Var þetta í annað...

Elísa fékk þungt höfuðhögg

Elísa Elíasdóttir fékk þungt högg á höfuðið eftir sjö mínútur af síðari hálfleik í viðureign Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hún átti í viðskiptum við leikmann ungverska liðsins þar...

Getum verið stoltar af okkur

https://www.youtube.com/watch?v=QsiCDlf-_mk„Það sýnir hversu sterkt lið við erum að fara í framlengingu gegn Evrópumeisturunum og tapa með tveggja eða þriggja marka mun eftir framlengingu. Við hefðum getað unnið leikinn. Úrslitin réðust á tveimur skotum framhjá og tveimur vörðum skotum," sagði...

Þvílíkir stríðskarakterar og barátta

https://www.youtube.com/watch?v=ft7GhE1iBa0„Mér hefur oft liðið betur, ég skal viðkenna það. Á sama tíma er ég hinsvegar gríðarlega stoltur af stelpunum, þvílíkir stríðskarakterar og barátta. Ég á varla orð til þess að lýsa því,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20...

Við gáfum allt í þetta, börðumst allan tímann

https://www.youtube.com/watch?v=SCQo8j6npcY„Þetta er ótrúlega sárt en ég er ofboðslega stolt af liðinu. Við gáfum allt í þetta, börðumst allan tímann. Við getum verið stoltar því að hafa lagt allt í leikinn,“ sagði Inga Dís Jóhannsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs kvenna...

Frábær frammistaða en tap í framlengingu fyrir Evrópumeisturunum

Íslenska landsliðið tapaði fyrir Evrópumeisturum Ungverja eftir framlengdan leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik, 34:31, í Jane Sandanski Arena í Skopje í kvöld. Íslenska liðið lék frábærlega í síðari hálfleik og jafnaði metin,...

Streymi: Ungverjaland – Ísland, kl. 16

Ísland og Ungverjaland eigast við í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Jane Sandanski Arena í Skopje klukkan 16.Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=jW56nD2RlK8&list=PLWCecFpv5TPv99O_iNWxjaTFRXzuX9m9w&index=6

Agaður sóknarleikur skiptir máli

https://www.youtube.com/watch?v=aVb2cs_DyWI„Þetta verður krefjandi verkefni gegn frábæru liði en við erum bara mjög spenntar að takast á við það,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs Íslands í samtali við handbolta.is í Skopje í morgun í aðdraganda viðureignar Íslands...

Höfum fulla trú á að við getum komið á óvart

https://www.youtube.com/watch?v=gxuojDyxskA„Við erum að fara í mjög stórt verkefni. Ungverska liðið er mjög öflugt enda ríkjandi Evrópumeistarar í þessum aldursflokki. Það leikur mjög kraftmikinn handknattleik og á miklum hraða,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -