Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Sjö fengu já en þrjú nei – Evrópumeistararnir verða með
Sjö af tíu liðum sem óskuðu eftir sæti í þátttöku í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð varð að ósk sinni þegar stjórn Handknattleikssambands Evrópu kom saman fyrir helgina til að afgreiða umsóknir fyrir næsta keppnistímabil. Þegar voru...
Efst á baugi
Molakaffi: HM20, Anna, Ethel, Jóhann, Vukcevic, Katrín, Inga, Elín, Ágúst, spjöld
Anna Karólína Ingadóttir annar markvörður U20 ára landsliðsins í handknattleik kvenna er með besta hlutfallsmarkvörslu markvarða á HM sem stendur yfir í Skopje í Norður Makedóníu. Hún hefur varið 50% skota sem á mark hennar hefur komið í leikjum...
Efst á baugi
Stelpurnar afgreiddu þetta verkefni af fagmennsku
„Stelpurnar komu vel einbeittar til leiks og afgreiddu þetta verkefni af fagmennsku,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir 16 marka sigur á bandaríska landsliðinu, 36:20, í þriðju...
Fréttir
HMU20 kvenna – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri hófst í Skopje í Norður Makedóníu miðvikudaginn 19. júní og lýkur 30. júní. Ísland er á meðal 32 þátttökuríkja og leikur í H-riðli með Angóla, Bandaríkjunum og Norður Makedóníu.Hér...
Efst á baugi
Sextán marka sigur á Bandaríkjunum
Íslenska landsliðið lauk keppni í H-riðli heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik með 16 marka sigri á bandaríska landsliðinu, 36:20, í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu í kvöld. Sjö mörkum munaði að loknum fyrri hálfleik,...
Fréttir
Streymi: Ísland – Bandaríkin, kl. 17
Landslið Íslands og Bandaríkjanna mætast í þriðju og síðustu umferð H-riðils heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu klukkan 17Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá...
Efst á baugi
Áfram liggur penninn ekki ónotaður í herbúðum Gróttu
Grótta heldur áfram að framlengja leikmannasamninga við unga og efnilega leikmenn félagsins. Samningarnir eru til tveggja ára og eru hluti af framtíðaráformum félagsins við að byggja upp meistaraflokkinn með leikmönnum Gróttu.Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði...
Fréttir
Svartfjallaland á mánudag og Portúgal á þriðjudag
Portúgal vann Svartfjallaland, 34:31, í G-riðli heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu í morgun og hirti þar með efsta sæti riðilsins og því er hægt að slá föstu hverjir verða andstæðingar íslenska landsliðsins...
Fréttir
„Vanmat er ekki til í mínum orðabókum“
„Vanmat er ekki til í mínum orðabókum. Við munum leggja allt okkar í leikinn, standa faglega að undirbúningi og nálgunina á leikinn. Okkar markmið er að halda áfram að bæta okkar leik og taka framförum, hver sem andstæðingurinn er,“...
A-landslið kvenna
Norðurlandameistarar 1964 – „ógleymanleg stund fyrir íslenzkan handknattleik“
Þess var minnst í gær að um þessar mundir eru 60 ár liðin frá því að íslenska landsliðið í handknattleik kvenna varð Norðurlandameistari á fyrsta Norðurlandamótinu sem haldið var hér á landi í handknattleik. Ellefu af 15 leikmönnum Norðurlandameistaraliðsins...
Nýjustu fréttir
Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá...