- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2024

Markvörður 20 ára landsliðsins semur við Drammen til þriggja ára

Ísak Steinsson, annar markvörður 20 ára landsliðs Íslands í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Gert er ráð fyrir að hann verði annar af tveimur markvörðum liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Kristian Kjelling þjálfari Drammen...

Molakaffi: Allan, Elias, Vilhelm, Bjarni, Ortega, Karabatic, Adžić

Valsmaðurinn Allan Norðberg var markahæstur í færeyska landsliðinu í gær ásamt Elias Ellefsen á Skipagøtu þegar færeyska landsliðið vann japanska landsliðið í vináttuleik í Japan, 30:29. Allan og Elias skoruðu sjö mörk hvor. Hinn hornamaður færeyska landsliðsins, Hákun West...

Svavar, Sigurður og Hlynur verða með á EM í Slóveníu

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson verða á meðal dómara á Evrópumóti 20 ára karlalandsliða sem stendur yfir frá 10. til 21. júlí Celje í Slóveníu. Til viðbótar verður Hlynur Leifsson eftirlitsmaður á mótinu en langt er...

Flott byrjun hjá stelpunum á Opna Evrópumótinu

U16 ára landslið kvenna hóf keppni af krafti á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í handknattleik í dag og lék tvo leiki. Annan í morgun og hinn um miðjan dag. Vel gekk í báðum leikjum. Í fyrri leiknum gerði íslenska...

Molakaffi: Lilja, Elín, Inga, Rakel, Anna, Ethel

Lilja Ágústsdóttir var áttunda markahæst á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær. Lilja skoraði 45 mörk, þar af 17 úr vítaköstum og var með 76% skotnýtingu.Elín Klara Þorkelsdóttir var...

Elín Klara fyrst íslenskra kvenna í úrvalsliði HM

Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið heimsmeistaramóts 20 ára landsliða sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær. Hún er fyrst íslenskra handknattleikskvenna sem valin er í úrvalslið á heimsmeistaramóti.Auk Elínar Klöru eru tveir úr heimsmeistaraliði Frakka...

Markvarslan betri en áður – Gott par og góður undirbúningur

https://www.youtube.com/watch?v=34DlJYEeR_Y„Það gekk reyndar mjög vel hjá öllu liðinu en markverðirnir sem snúa að mér stóðu sig mjög vel," sagði Jóhann Ingi Guðmundsson markvarðaþjálfari U20 ára landsliðs kvenna sem lauk keppni á heimsmeistaramótinu í gær með sigri á Sviss, 29:26,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -