Monthly Archives: August, 2024

Molakaffi: Myrhol, Krumbholz, Lindberg, Landin, Hansen, Gidsel

Einn dáðasti handknattleiksmaður Noregs í seinni tíð, Bjarte Myrhol, hefur tekið við þjálfun Runar Sandefjord í Noregi. Myrhol lagði keppnisskóna á hilluna fyrir þremur árum eftir langan og góðan feril, lengst af í Danmörku og Þýskalandi.  Ekki er alveg víst...

Rúnar verður hjá SC DHfK Leipzig fram til 2027

Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig hefur gert nýjan samning sem tryggir liði félagsins starfskrafta Rúnar út leiktíðina 2027. Fyrri samningur Rúnars var fram á næsta ár en ekki er ráð nema í tíma sér tekið...

ÓL: Valinn sá mikilvægasti aðra leikana í röð

Daninn Mathias Gidsel var ekki aðeins Ólympíumeistari í handknattleik með danska landsliðinu í gær og markahæsti leikmaður keppninnar í karlaflokki heldur var hann ennfremur valinn mikilvægasti eða besti leikmaðurinn sem lék með liðunum 12 sem reyndu með sér. Gidsel...

Þetta var hrikalega vel gert hjá strákunum

„Það er bara geggjað að byrja riðlakeppni átta liða úrslita á sigri og á þennan hátt með því að vera yfir allan leikinn. Við gerðum þetta bara alveg hrikalega vel,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara 18 ára landsliðsins í...

EM18: Frábær frammistaða og fimm marka sigur á Svíum

Piltarnir í 18 ára landsliði Íslands í handknattleik hófu keppni í átta liða úrslitum Evrópumótsins í morgun með því að leggja Svía með fimm marka mun, 34:29, með frábærri frammistöðu. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:16. Íslenska liðið...

Mørk dregur sig í hlé frá landsliðinu – enginn bilbugur á Lunde, Herrem, Dale og Solberg

Norska handknattleikskonan Nora Mørk tilkynnti eftir sigur norska landsliðsins í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna á laugardaginn að hún ætli að taka sér ótímabundið leyfi frá landsliðinu. Mørk sagðist vera orðin slitin og þreytt líkamlega og verði að draga úr álagi. Hún...

Molakaffi: Óðinn, Daníel, Elliði, Haukar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn.  Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...

EM18: Framundan eru spennandi dagar

„Svíar eru með hörkulið en við ætlum okkur ekkert annað en sigur á þeim,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 18 ára landsliðs karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í dag í aðdraganda fyrsta leiks íslenska liðsins í...

HM18: Fara fullar sjálfstrausts á framandi slóðir

https://www.youtube.com/watch?v=FHZq4HmS7J8„Við förum út með hóflegar væntingar en um leið háleit markmið um að gera betur en í fyrra og bæta okkar leik. Við tökum þátt í mjög erfiðum riðli, nánast eins og fyrir ári síðan á EM,“ sagði Rakel...

ÓL: Réðum ekkert við sóknarleik Dana

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands segir að lið hans hafi ekki ráðið við sóknarleik Dana í úrslitaleiknum í dag. Þar af leiðandi hafi hans lið misst leikinn úr höndum sér snemma og ekki átt leið til baka.„Þótt sóknarleikur okkar væri...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði

Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -