- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2024

Er Kempa á útleið hjá HSÍ eftir tveggja áratuga samstarf?

Svo kann að að fara að HSÍ semji við annan íþróttavöruframleiðanda en þýska fyrirtækið Kempa varðandi keppnis- og æfingabúninga fyrir landsliðin og að nýr samningur hafi tekið gildi þegar kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi...

Vonar að hnökrarnir séu úr sögunni – nýir vankantar sniðnir af

„Það hafa verið hnökrar á útsendingum í fyrstu leikjunum, hnökrar sem við höfum ekki séð áður og stafa meðal annars af breytingum sem við vorum að gera vegna fjölgunar leikja. Ég vona að búið sé að leysa úr þessum...

Bikarkeppninni úthýst úr Höllinni – HSÍ fer útboð meðal félaganna

Úrslitavika bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarinn, og þar af leiðandi úrslitaleikir keppninnar fara ekki fram í Laugardalshöll á næsta ári. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ samtali við Handkastið í dag.Að ósk ÍBR„Við fengum ósk, innan gæsalappa, frá ÍBR um...

Dagskráin: Þriðja umferð hefst með tveimur leikjum

Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Annarsvegar viðureign ÍR og ÍBV sem fram fer í Skógarseli í Breiðholti og hefst klukkan 18 og hinsvegar leikur Vals og Selfoss sem háður verður á Hlíðarenda og hefst...

Molakaffi: Fleiri nöfn nefnd til sögunnar, Gros hættir

Áfram fjölgar þeim sem nefnd eru til sögunnar sem eftirmaður Þóris Hergeirssonar í stóli landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna. Gro Hammerseng-Edin fyrrverandi landsliðskona er ein þeirra sem hefur komið inn í umræðuna síðustu daga. Nafni Spánverjans, Ambros Martin, hefur einnig...

Santos er mættur á ný til Ísafjarðar

Brasilíski handknattleiksmaðurinn Jhonatan C. R. Dos Santos hefur samið á nýjan leik um að leika með Herði á Ísafirði í Grill 66-deildinni. Santos var með liðinu á síðustu leiktíð en hélt til síns heima í mótslok í vor. Var...

Naumt tap á heimavelli hjá Donna

Skanderborg AGF, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með í dönsku úrvalsdeildinni tapaði í kvöld fyrir GOG, 36:34, á heimavelli í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17.Hinn nýbakaði faðir, Donni,...

Oddur er yfirþjálfari yngri flokka Þórs

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Oddur Gretarsson verður yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar Þórs auk þess að þjálfa 7. flokk karla og 8. flokk karla og kvenna hjá félaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs.Oddur flutti heim í sumar og gekk til...

Er ekki til sölu – hvað sem verður í boði

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel er ekki falur, sama hversu háar fjárhæðir verða boðnar í hann, segir Bob Hanning framkvæmdastjóri Füchse Berlin við Bild en á dögunum var sagt frá því að forráðamenn þýska liðsins Flensburg-Handewitt hafi í hyggju að...

Hætti hjá Lübeck-Schwartau í sumar

Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg var leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu VfL Lübeck-Schwartau í sumar að eigin ósk eftir eins árs dvöl hjá félaginu.Faðir Arnar, Vésteinn Hafsteinsson, sagði við handbolta.is á dögunum að sonur sinn væri nýlega búinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Nokkur félagaskipti á fyrstu dögum ársins

Nokkur félagaskipti hafa verið staðfest hjá HSÍ undanfarna daga. Þessi eru þau helstu:Daníel Stefán Reynisson hefur verið lánaður til...
- Auglýsing -