Monthly Archives: September, 2024
Efst á baugi
Myndskeið: Haukur lék varnarmenn grátt – í úrvalsliði Meistaradeildar
Haukur Þrastarson mætti til leiks af krafti í Meistaradeild Evrópu með nýjum samherjum, rúmensku meisturunum Dinamo Búkarest á fimmtudaginn. Hann lék við hvern sinn fingur í stórsigri liðsins, 37:28, á danska liðinu Fredericia HK í Búkarest í 1. umferð...
Fréttir
Dagskráin: Annarri umferð lýkur með þremur viðureignum
Annarri umferð Olísdeilda kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum.Olísdeild kvenna:Hekluhöllin: Stjarnan - ÍR, kl. 13.30.Lambhagahöllin: Fram - Haukar, kl. 16.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild karla:Lambhagahöllin: Fram - Fjölnir, kl. 14.Leikir dagsins verða sendir út á...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Hannes, Harpa, Einar, Ólafur, Þorgils, Dagur, Arnar, Grétar
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö mörk þegar Alpla Hard vann Linz, 29:23, á heimavelli í gær í 3. umferð austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var fyrsti sigur Alpla Hard í deildinni. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard...
Efst á baugi
Grill66 kvenna: Skiptur hlutur í Kaplakrika – stórsigur Fjölnis
Hafdís Shizuka Iura tryggði Víkingi annað stigið í heimsókn liðsins í Kaplakrika til FH-inga í kvöld í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, 24:24. Hafdís jafnaði metin rétt rúmlega mínútu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að bæði lið ættu...
Fréttir
Sigrarnir féllu Eyjamönnum og Mosfellingum í skaut
ÍBV knúði fram sigur gegn harðsnúnum Stjörnumönnum í Olísdeild karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 33:31, í hörkuleik og hafa þar með þrjú stig að loknum tveimur umferðum. Stjarnan var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16, eftir að...
Efst á baugi
Leikmenn Gróttu blása á hrakspár – unnu nýliðaslaginn á Selfossi
Grótta gerði sér lítið fyrir og lagði Selfoss í nýliðaslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfoss í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið yfir stærstan hluta leiksins, m.a. 12:10 í hálfleik. Úrslit sem koma e.t.v. mörgum á...
Efst á baugi
Hafdís átti stórleik í Eyjum – Valur vann öruggan sigur
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik fyrir Val þegar Íslandsmeistararnir unnu ÍBV með 10 marka mun, 26:16, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Hafdís varði 15 skot, var með 50% hlutfallsmarkvörslu, og gerði leikmönnum ÍBV...
Fréttir
Grænt ljós komið á Sveinur – hoggið hefur verið á hnútinn
Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Olafsson er gjaldgengur með Aftureldingu eftir að gengið var frá félagaskiptum hans frá H71 í dag eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ.Eins og handbolti.is greindi frá á dögunum þá stóðu félagaskiptin föst vegna þess...
Efst á baugi
Myndskeið: Samantekt úr leikjum Íslendinga í Meistaradeildinni
Fjórar viðureignir fóru fram í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gær og lauk þar með umferðinni því fjórir leikir fór ennfremur fram í fyrrakvöld. Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum gærkvöldsins. Hér fyrir neðan er...
Grill 66 karla
Dagskráin: Leikið í þremur deildum í kvöld
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Margafaldir meistarar Vals sækja ÍBV heim og nýliðar deildarinnar, Selfoss og Grótta, eigast við á Selfossi.Áfram verður haldið við leik í annarri umferð Olísdeildar karla eftir viðureignirnar...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Sigurður, Svavar, Andrea, Díana, Egill
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma leik HSG Blomberg-Lippe og JDA Bourgogne Dijon Handball í 1. umferð...