Monthly Archives: September, 2024
Fréttir
Hefur skrifað undir þriggja ára samning á Hlíðarenda
Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en lið félagsins varð Íslands-, bikar-, og deildarmeistari í handknattleik kvenna á síðasta keppnistímabili. Elín Rósa lék stórt hlutverk í meistaraliðinu líkt og hún gerði...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Elvar, Ýmir, Neagu, Ryde, Hellberg
Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor þegar MT Melsungen vann nýliða VfL Potsdam, 31:23, í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Melsungen hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...
Fréttir
„Ég er mjög svekktur“
„Ég er mjög svekktur eftir leikinn. Við komumst aldrei almennilega í takt í fyrri hálfleik fyrr en síðustu fimm mínúturnar. Markvarslan var eftir því,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka...
Efst á baugi
HK lagði Íslandsmeistarana – annar sigur hjá Gróttu og Haukum
HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld, 36:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 16:14. Þetta var fyrsti sigur HK í deildinni í vetur en...
Efst á baugi
Afturelding vann fyrsta leikinn í Grill 66-deildinni
Leikmenn Aftureldingar og Vals2 léku fyrstu viðureignina í Grill 66-deild kvenna í handknattleik á þessari leiktíð að Varmá í kvöld. Afturelding, sem féll úr Olísdeildinni í vor eftir fimm umspilsleiki við Gróttu, ætlar sér rakleitt upp í deild þeirra...
Fréttir
Ungversku meistararnir fara með tvö stig frá Berlín
Ungverska meistaraliðið Veszprém vann Füchse Berlin með eins marks mun í hörkuleik í Max-Schmeling-Halle í Berlín í kvöld, 32:31, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Leikmenn Füchse Berlin vöknuðu of seint en þeir voru fimm mörkum undir þegar rúmar...
Efst á baugi
Janus Daði hrósaði sigri gegn gömlu samherjunum – níu marka tap Fredericia
Janus Daði Smárason hrósaði sigri gegn sínu fyrra liði, SC Magdeburg, þegar það kom í heimsókn til Pick í Szeged í Ungverjalandi í kvöld í 1. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 31:29.Janus Daði kvaddi Magdeburg eftir eins...
Efst á baugi
Guðmundur Bragi hafði betur gegn Donna
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði fjögur mörk þegar Bjerringbro/Silkeborg vann fyrsta leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu í kvöld þegar Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Skanderborg AGF komu í heimsókn. Lokatölur, 29:26, en marki munaði á liðunum að...
Efst á baugi
Dagmar Guðrún lánuð til ÍR frá Fram
ÍR hefur fengið aukinn liðsauka fyrir átökin í Olísdeild kvenna í vetur. Unglingalandsliðskonan Dagmar Guðrún Pálsdóttir hefur verið lánuð til ÍR-liðsins frá Fram. Samningurinn gildir út leiktíðina eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ og verður hún gjaldgeng...
Fréttir
Myndskeið: Sporting – Wisla Plock — samantekt
Fyrstu leikir Meistaradeildar Evrópu í handknattleik fóru fram í gærkvöld. Íslenskir landsliðsmenn í handknattleik, Orri Freyr Þorkelsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, voru andstæðingar þegar lið þeirra Sporting Lissabon og Wisla Plock mættust í Lissabon.Orri Freyr og félagar í Sporting...
Nýjustu fréttir
Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi
Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska handknattleikssambandið...