Monthly Archives: September, 2024
Efst á baugi
Valur komst áfram eftir að hafa stigið krappan dans
Valur tryggði sér sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld eftir að hafa stigið krappan dans við RK Bjelin Spacva Vinkovci í síðari viðureign liðanna í forkeppninni á fjölum íþróttahallarinnar í Vinkovci í Króatíu. Valsmenn töpuðu með átta...
Efst á baugi
Tíu markalausar mínútur KA og Gróttumenn hrósuðu sigri
Grótta fagnaði sigri á KA í fyrsta leik liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi síðdegis, 29:25, eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15. Gróttumenn lögðu grunn að sigrinum með afar góðum 10...
Efst á baugi
Marta sá til þess að stigin tvö fóru til Eyja
ÍBV vann nauman sigur á Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag, 23:21. Í raun munaði sáralitlu að nýliðar Gróttu kræktu í annað stigið undir lokin eftir að hafa svo gott sem...
Efst á baugi
Gerum kröfur til okkar að halda áfram á sömu leið
https://www.youtube.com/watch?v=Lu3ZIdJdBaI„Við setjum pressu á okkur að halda áfram sömu leið og við vorum á síðasta keppnistímabili,“ segir Karen Tinna Demian fyrirliði ÍR í samtali við handbolta.is spurð um komandi keppnistímabil. ÍR var nýliði í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili, sýndi...
Efst á baugi
Erum með mjög vel mannað lið og ætlum okkur að vera á toppnum
https://www.youtube.com/watch?v=JlUumraW-LI„Við erum með mjög vel mannað lið og ætlum okkur þar af leiðandi að vera áfram í toppnum en auðvitað eru til fleiri sem ætla sér að vinna titla,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari meistaraliðis Vals í handknattleik kvenna...
Fréttir
Dagskráin: Síðustu leikir fyrstu umferðar
Fyrstu umferð Olísdeildar karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með þremur viðureignum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍBV, kl. 14.N1-höllin: Valur - ÍR, kl. 14.15.Olísdeild karla:Hertzhöllin: Grótta - KA, kl. 16.15.Leikirnir verða sendir út á Handboltapassanum.Staðan og næstu leikir...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Arnór, Einar, Guðmundur, Ýmir, Daníel, Grétar
Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk í fjórtán marka sigri Veszprém á Dabas KC, 42:28, í fyrsta leik liðsins í ungversku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Yfirburðir Bjarka Más og félaga voru miklir í leiknum. Þeir...
Fréttir
Ellefu marka sigur Framara á Stjörnunni
Fram hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld, 33:22. Leikið var í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar voru með sex marka forskot þegar fyrri 30 mínúturnar voru að baki, 19:13.Framliðið gaf tóninn...
Efst á baugi
Frábær leikur – ertu að grínast með stemninguna?
https://www.youtube.com/watch?v=uwXKZFv4lbo„Þetta var frábær leikur hjá okkur, bara gaman,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka sigur ÍR-inga á Fjölni, 36:26, í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í Grafarvogi....
Efst á baugi
Kraftur og hraði í ÍR-ingum í nýliðaslagnum
ÍR-ingar hófu keppni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld af miklum krafti þegar þeir sóttu Fjölnismenn heim í Egilshöllina. Þeir réðu lögum og lofum frá byrjun til enda og unnu stórsigur, 36:26, í slag nýliða deildinnar. Fjölnismenn náðu...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...