Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði níu mörk og var valin besti leikmaður viðureignarinnar þegar lið hennar Kristianstad HK vann Eskilstuna Guif IF, 36:25, í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna en þau mætast...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fór hamförum í marki Orlen Wisla Plock í kvöld í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Hann var með 57,1% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri á heimavelli gegn KGHM Chrobry Głogów, 35:14. Staðan var 17:7 að...
Athygli vakti meðal þeirra sem fylgdust með leik ÍBV og Vals í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld að hvorki Petar Jokanovic, markvörðurinn þrautreyndi og vinstri skyttan Marino Gabrieri léku með ÍBV. Sá síðarnefndi gekk til liðs við ÍBV...
Valur og ÍBV skildu jöfn í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kári Kristján Kristjánsson skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiksins sem reyndist þess valdandi að liðin skildu með skiptan hlut. Áður hafði Valur skorði...
Ísak Steinsson unglingalandsliðsmarkvörður og félagar hans í Drammen fóru vel af stað í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þear þeir unnu Fjellhammer á heimavelli, 27:23. Staðan var 13:12 að loknum fyrri hálfleik í Drammenshallen.
Ísak stóð á milli stanganna...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson verður ekki með franska liðinu US Ivry á fyrstu mánuðum keppnistímabilsins sem hefst á föstudaginn. Hann er að jafna sig eftir fjórðu aðgerðina á tveimur árum sem var vonandi sú síðasta. Darri er á fullu í...
Valur og Haukar leika báðar viðureignir sína í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna á útivelli 5. og 6. október. Þetta kemur fram á vef Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Valur leikur gegn Zalgiris Kaunas í Garliava Litáen laugardaginn 5. og sunnnudaginn 6. október....
Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar verður á milli Vals og ÍBV. Viðureignin fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Fyrir þá sem ekki komast á Hlíðarenda í...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg töpuðu fyrir GOG í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld, 30:27. Leikurinn fór fram á heimavelli GOG. Guðmundur Bragi átti eina stoðsendingu í leiknum.
Nikolaj Læsö skoraði átta mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg og...