- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2024

Dagskráin: Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika

Ein viðureign fer fram í kvöld í Olísdeild karla og það einn af stórleikjum tímabilsins. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar mætast í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.15 og til stendur að varpa leiknum út í opinni dagskrá í...

Molakaffi: Haukur, Orri, Stiven, Birta, Sigurjón, Janus, Daníel, Elmar

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk þegar Dinamo Búkarest vann HC Buzau, 30:24, á útivelli í fjórðu umferð rúmensku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Dinamo hefur þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í deildinni og situr í efsta...

Benedikt Gunnar var atkvæðamestur þremenninganna hjá Kolstad

Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur Íslendinganna þriggja hjá Kolstad þegar liðið vann Fjellhammer örugglega, 35:24, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var í Fjellhamar Arena og voru heimamenn þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:15.Benedik Gunnar skoraði fjögur...

Ísak og Viktor komust í aðra umferð – mæta ísraelsku liði

Norska liðið Drammen er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir annan sigurleik á ítalska liðinu Pallamano Conversano, 38:27, á heimavelli í dag. Drammen vann einnig stóran sigur í fyrri leiknum á Ítalíu fyrir viku og...

Feðgarnir fögnuðu sigri í Íslendingaslag

Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig fögnuðu sigri í Íslendingaslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. SC DHfK Leipzig vann Gummersbach með fimm marka mun, 34:29, á heimavelli sínum, eftir að hafa verið sex mörkum...

Morgan Marie frá keppni í fjóra til sex mánuði

Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, er á leið í aðgerð á hné í október, eftir því sem handbolti.is hefur fregnað. Reiknað er með að Morgan verður frá keppni í fjóra til sex mánuði af þessum...

Naumt tap hjá landsliðskonunum í heimsókn til Dortmund

Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, tapaði naumlega fyrir Borussia Dortmund, 22:21, í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Sporthalle Wellinghofen, heimavelli Dortmund. Blomberg átti möguleika á...

Molakaffi: Arnór, Elvar, Arnar, Ýmir, Bjarki, Óðinn

Arnór Snær Óskarsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu Melsungen, 31:26, á heimavelli í gær í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað keppnistímabilið af krafti og unnið þrjár fyrstu viðureignir sína. Annað er upp...

Grill66 karla: Framarar tóku upp þráðinn – Selfoss og Valur unnu einnig

Fram2, sem skráð var til leiks á síðasta tímabili undir merkjum Fram U og vann Grill 66-deild karla, tók upp þráðinn í dag þar sem frá var horfið og vann lið Harðar frá Ísafirði, 32:31, í fyrstu umferð Grill...

Kvöldkaffi: Aldís, Viktor, Arnar, Dana, Elías

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Skara HF vann stórsigur á Ystads IF HF, 37:25, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Ystad. Þetta var fyrsti sigur Skara HF í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar...
- Auglýsing -