Monthly Archives: November, 2024
A-landslið karla
HSÍ og Adidas hafa samið til fjögurra ára
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:HSÍ hefur gert samninging við búningaframleiðandan Adidas til fjögurra ára. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Teitur, Guðmundur, Stiven, Óðinn, Þorsteinn, Elvar, Arnar, Tryggvi
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, tapaði í gærkvöld fyrir Nordsjælland, 32:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Liðin höfðu sætaskipti eftir leikinn. Holstebro settist í níunda sæti með 11 stig eftir 11 leiki. Nordsjælland er...
Efst á baugi
Ég fylgist áfram með þeim frá hliðarlínunni
0https://www.youtube.com/watch?v=l3lrqi5wipo„Ég er mjög ánægður með leikinn. Við þurftum stig til þess að komast áfram í keppninni og náðum þeim áfanga. Ég vil lýsa ánægju minni og virðingu á FH-liðið, hvernig þeir spiluðu leikinn og nálguðust hann og hvernig þeir...
Evrópukeppni karla
Spiluðum á köflum okkar besta bolta
0https://www.youtube.com/watch?v=S86m52_kCY4„Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta gegn gríðarlega sterku liði Gummersbach sem er ofboðslega vel þjálfað. Lengstum vorum við í leik og ég er mjög stoltur af mínu liði,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við samfélagsmiðla...
Efst á baugi
Vorum bara með alltof marga tæknifeila í leiknum
„Ég er vonsvikinn yfir að við gerðum ekki betur að þessu sinni og ná um leið að vinna einn leik á heimavelli í keppninni,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli, 34:34, við HC...
Efst á baugi
Valsmenn voru herslumun frá fyrsta sigrinum
Valur gerði jafntefli við HC Vardar, 34:34, í síðasta heimaleiknum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld. Leikmenn Vals geta nagað sig í handarbökin yfir að hafa ekki unnið leikinn og þar með einn leik í keppninni því möguleikinn...
Efst á baugi
Átta marka tap FH-inga eftir góða byrjun
Gummersbach vann FH, 32:28, í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Þýskalandi í kvöld. Þar með tryggði Gummersbach sér endanlega sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefst í febrúar með leik í fjórum fjögurra liða riðlum. Lærisveinar Guðjóns...
Efst á baugi
Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan
Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp...
Fréttir
Myndskeið: Eftirvænting á meðal Færeyinga vegna EM – með í fyrsta skipti
Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í lok þessa mánaðar. Fylgir kvennalandsliðið í fótspor karlalandsliðsins sem var með í fyrsta skipti á EM í upphafi þessa árs. Vakti færeyska landsliðið á...
Fréttir
Fyrrverandi leikmaður Þórs leikur með Vardar gegn Val
Einn leikmaður HC Vardar-liðsins sem mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik, Tomislav Jagurinovski, lék með Þór Akureyri í Grill 66-deildinni leiktíðina 2021/2022. Jagurinovski, sem er örvhentur, gekk til liðs við Þór í október 2021 meðan landi hans Stevche Alushovski...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Ljóst í fyrramálið hvaða liðum Fram mætir
Íslands- og bikarmeistarar Fram komast að því á tíunda tímanum í fyrramálið hverjir verða andstæðingar í 32-liða úrslitum riðlakeppni...