Monthly Archives: November, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Arnar, Ýmir, Grétar, Lunde, EHF synjar
Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
Fréttir
Þór er á ný í efsta sæti – Víkingur og Valur2 unnu einnig
Þór Akureyri endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar karla í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn sinni í Kórinn þar sem leikið var við HK2. Lokatölur 37:29 fyrir Þórsliðið sem var tveimur mörkum yfir þegar flautað var til...
Fréttir
Jakob skoraði sigurmarkið og Birkir varði markið – Ótrúlegur endasprettur HK
FH situr eitt í efsta sæti Olísdeildar karla eftir sigur á Fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Jakob Martin Ásgeirsson skoraði sigurmark FH 15 sekúndum fyrir leikslok eftir mikinn endasprett FH-liðsins.FH var fjórum til fimm...
Fréttir
Þjóðverjar fóru létt með Úkraínuliðið
Þýska landsliðið var ekki í nokkrum vandræðum með úkraínska landsiðið í síðari viðureign kvöldsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld, 30:17. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9.Sóknarleikur úkraínska liðsins...
Efst á baugi
Yfirlýsing frá HK vegna leiks Harðar og HK 2
Í kjölfar umfjöllunar Harðar í fjölmiðlum og niðurstöðu mótanefndar HSÍ í máli Harðar og HK 2 er varðar leik liðanna sem fara átti fram á Ísafirði þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30 viljum við koma eftirfarandi á framfæri til handboltahreyfingarinnar.Það...
A-landslið kvenna
Ótrúlega flott en var því miður ekki nóg
„Frammistaðan var ótrúlega flott en var því miður ekki nóg. Við ætluðum okkur sigur í leiknum. Úr því að við vorum svo nálægt því þá er maður ótrúlega tapsár núna,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir sem var markahæst í íslenska...
A-landslið karla
Ógeðslega góð tilfinning sem við verðum að taka með í næstu leiki
„Tilfinningin er súrsæt í leikslok því við stóðum í þeim í svo langan tíma í leiknum. Mér fannst við vera jafngóðar og þær hollensku að þessu sinni. Það sem skildi á milli var að þær voru betri síðustu mínúturnar....
A-landslið kvenna
Svekkjandi úrslit – stolt af liðinu og þakklát áhorfendum
„Þetta eru mjög svekkjandi úrslit gegn einu sterkasta liði heims. Okkur leið bara mjög vel á vellinum en því miður þá voru það nokkrir stuttir kaflar í síðari hálfleik sem skildi að þegar upp er staðið,“ sagði Thea Imani...
A-landslið kvenna
Tveggja marka tap – besti leikur kvennalandsliðsins frá upphafi – áfram veginn
Íslenska landsliðið tapaði naumlega fyrir hollenska landsliðinu, 27:25, í upphafsleik F-riðils Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var sannarlega framar vonum margra gegn einu öflugasta landsliði heims sem mátt þakka fyrir sigurinn...
A-landslið kvenna
Stuðningsmenn landsliðsins flykkjast til Innsbruck – myndir
Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er mætt til Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið á landsliðinu í leikjum Evrópumótsins. Reiknað er með á annað hundrað Íslendingum til Innsbruck á leikina og hafa flestir þeirra komið...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...