Monthly Archives: November, 2024

Myndaveisla: Stóra stundin nálgast á EM í Innsbruck

Rúmur sólarhringur er þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. Fallegum bæ í Tíról í Austurríki þar sem m.a. voru haldnir eftirminnilegir Vetrarólympíuleikar fyrir 48 árum.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Hollendingum...

Draumur hvers handboltamanns að taka þátt í EM

0https://www.youtube.com/watch?v=n8tnyaPAr_0„Ég er nokkuð yfirveguð yfir þessu en ótrúlega spennt á sama tíma,“ sagði Elísa Elíasdóttir landsliðskona handknattleik í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór inn á síðustu æfinguna fyrir upphafsleik Íslands á Evrópumótinu sem...

Er aðeins rólegri en fyrir HM í fyrra

0https://www.youtube.com/watch?v=zPgb2tNkGTE„Ég er aðeins rólegri núna en fyrir HM í fyrra enda orðin reynslunni ríkari,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvarða íslenska landsliðsins í handknattleik glöð í bragði í samtali við handbolta.is í Innsbruck í hádeginu áður en hún fór...

Erum ekki komnar á endastöð með þátttöku á EM

0https://www.youtube.com/watch?v=vOsB0l2d-Cw„Það ríkir eftirvænting hjá okkur fyrir mótinu. Við höfum haft það gott við góðar aðstæður. Framundan er lokaundirbúningur. Mótið er loksins að hefjast,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is áður en landsliðið fór inn...

Hafdísi dreymir um sæti í milliriðli – held að fólk eigi bara að fylgjast með okkur

0https://www.youtube.com/watch?v=PUwmLyJcgB4Hafdís Renötudóttir annar markvarða íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik segist vera komin í jólaskap eftir að hún mætti með stöllum sínum í landsliðinu til Innsbruck. Jólatré og jólaskraut prýðir andyri hótelsins. Hafdís segir það boða gott að vera...

Dagskráin: Fjögur af fimm neðstu liðunum mætast

Tólftu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið í kvöld með tveimur viðureignum. Umferðin hófst á þriðjudaginn með viðureign Aftureldingar og Hauka, hálfum sólarhring áður en Hafnarfjarðarliðið lagði af stað til Aserbaísjan vegna leikja í Evrópubikarkeppninni. Haukar unnu, 29:26.Fjögur af fimm...

Molakaffi: Ísak, Viktor, matareitrun í Svíþjóð, Witzke

Ísak Steinsson markvörður varði þrjú skot, 20%, þann tíma sem hann stóð í marki Drammen í gær í jafnteflisleik við Bergen, 30:30, á heimavelli í 11. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Viktor Petersen Norberg skoraði eitt mark fyrir Drammenliðið sem er...

Komin smá spenna í mann

0https://www.youtube.com/watch?v=LHP9YpnFN40„Það er komin smá spenna í mann,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Þrátt fyrir að hafa lengi leikið með landsliðinu hefur Steinunn ekki fyrr en nú tekið þátt í stórmóti í handknattleik. Á föstudaginn...

Erum í toppmálum í Alpastemningunni

0https://www.youtube.com/watch?v=rtK6ZWHEmJA„Hótelið er mjög gott, maturinn er rosalega góður. Það er Alpastemning yfir þessu. Við erum í toppmálum,“ segir Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki á föstudaginn. Handbolti.is hitti Þóreyju...

Leikmenn Magdeburg rönkuðu við sér – myndskeið

Eftir dapurt gengi síðustu vikur þá reif þýska meistaraliðið, SC Margdeburg, sig upp í kvöld og varð fyrsta liðið til þess að vinna Evrópumeistara Barcelona í Meistaradeildinni og það afar sannfærandi, 28:23, á heimavelli. Magdeburg lék afar vel að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þjálfari Aftureldingar er hættur – er að flytja til Svíþjóðar

Jón Brynjar Björnsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæðan þess er breyting á persónulegum högum en...
- Auglýsing -