- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2024

Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn

Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu 2024 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...

Elín Klara er íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð

Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, var valin íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð. Tilkynnt var um valið í hófi sem fram fór í gamla góða íþróttahúsinu við Strandgötu í gær.Elín Klara er orðin ein besta handknattleikskona landsins. Hún...

Molakaffi: Elmar, Sandra, Andrea, Díana, staðan

Elmar Erlingsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans Nordhorn-Lingen hélt áfram á sigurbraut sinni í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Nordhorn lagði TSV Bayer Dormagen með eins marks mun á útivelli, 28:27.Nordhorn-Lingen hefur jafnt...

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í kvöld sökum veikinda. Viggó gengur til liðs við HC Erlangen í byrjun nýs ár. Rífandi góð stemnig var í QUARTERBACK...

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn Leó verður fyrir valinu hjá uppeldisfélagi sínu í kjöri á íþróttakarli félagsins.Þorsteinn Léo, sem er 22 ára gamall, var burðarás...

Elvar Örn var ekki með í sigurleik vegna meiðsla

Elvar Örn Jónsson lék ekki með MT Melsungen í kvöld vegna meiðsla þegar liðið vann Göppingen, 29:25, á útivelli í síðasta leik liðanna á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann mun hafa tognað á læri eftir því...

Perla Ruth kjörin íþróttakona Selfoss

Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Selfoss, Perla Rut Albertsdóttir, var valin íþróttakona Ungmennafélagsins Selfoss fyrir árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrir jól. Fyrst í dag sagði handknattleiksdeild Selfoss frá.Perla...

Elín Jóna og Ómar Ingi handknattleiksfólk ársins

HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...

Baldur Fritz skoraði 13 mörk í naumum sigri

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann landslið Slóveníu með eins marks mun í fyrstu umferð Sparkassen Cup-mótsins í Metzing í Þýskalandi í dag, 29:28 í kaflaskiptum leik, eftir að jafnt var þegar fyrri hálfleikur var að...

Ríflega 100 tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fór fram um 13. – 15. desember í Kaplakrika. 102 krakkar fædd 2011 voru tilnefnd frá 16 aðildarfélögum HSÍ að þessu sinni.Á Hæfileikamótun HSÍ æfa krakkarnir fjórum sinnum saman yfir helgina en...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -