Monthly Archives: December, 2024
Efst á baugi
Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu 2024 sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Fréttir
Elín Klara er íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð
Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, var valin íþróttakona Hafnarfjarðar annað árið í röð. Tilkynnt var um valið í hófi sem fram fór í gamla góða íþróttahúsinu við Strandgötu í gær.Elín Klara er orðin ein besta handknattleikskona landsins. Hún...
Efst á baugi
Molakaffi: Elmar, Sandra, Andrea, Díana, staðan
Elmar Erlingsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans Nordhorn-Lingen hélt áfram á sigurbraut sinni í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Nordhorn lagði TSV Bayer Dormagen með eins marks mun á útivelli, 28:27.Nordhorn-Lingen hefur jafnt...
Efst á baugi
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í kvöld sökum veikinda. Viggó gengur til liðs við HC Erlangen í byrjun nýs ár. Rífandi góð stemnig var í QUARTERBACK...
Fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn Leó verður fyrir valinu hjá uppeldisfélagi sínu í kjöri á íþróttakarli félagsins.Þorsteinn Léo, sem er 22 ára gamall, var burðarás...
Efst á baugi
Elvar Örn var ekki með í sigurleik vegna meiðsla
Elvar Örn Jónsson lék ekki með MT Melsungen í kvöld vegna meiðsla þegar liðið vann Göppingen, 29:25, á útivelli í síðasta leik liðanna á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann mun hafa tognað á læri eftir því...
Efst á baugi
Perla Ruth kjörin íþróttakona Selfoss
Landsliðskonan í handknattleik og leikmaður Selfoss, Perla Rut Albertsdóttir, var valin íþróttakona Ungmennafélagsins Selfoss fyrir árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrir jól. Fyrst í dag sagði handknattleiksdeild Selfoss frá.Perla...
A-landslið karla
Elín Jóna og Ómar Ingi handknattleiksfólk ársins
HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...
Efst á baugi
Baldur Fritz skoraði 13 mörk í naumum sigri
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann landslið Slóveníu með eins marks mun í fyrstu umferð Sparkassen Cup-mótsins í Metzing í Þýskalandi í dag, 29:28 í kaflaskiptum leik, eftir að jafnt var þegar fyrri hálfleikur var að...
Fréttir
Ríflega 100 tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Önnur æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fór fram um 13. – 15. desember í Kaplakrika. 102 krakkar fædd 2011 voru tilnefnd frá 16 aðildarfélögum HSÍ að þessu sinni.Á Hæfileikamótun HSÍ æfa krakkarnir fjórum sinnum saman yfir helgina en...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....