- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2025

Landsliðsbúningurinn verður til sölu í Zagreb í dag

Búningur íslenska landsliðsins í handknattleik karla verður til sölu fyrir stuðningsmenn landsliðsins í Zagreb í dag. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti við handbolta.is í morgun að nokkrar töskur væru á leiðinni til Zagreb og stefnt væri á að...

Líkur Íslands á að komast í fjórðungsúrslit aukast um 66%

Fréttatilkynning frá Háskólanum í Reykjavík, HR.HR stofan heldur áfram í dag þar sem Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir HM í handbolta með íþróttasérfræðingum jafnt innan íþróttadeildar háskólans sem utan. Fjórði leikur Íslands fer fram í kvöld og sá...

Ógnarsterkir Frakkar fóru létt með Ungverja

Evrópumeistarar Frakklands standa vel að vígi eftir fyrstu umferð í millriðli 2 á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Þeir unnu afar öruggan sigur á Ungverjum, 37:30, í Varaždin í Króatíu í gærkvöld. Ungverjar áttu aldrei möguleika í leiknum, að því...

Ingvar Dagur hefur samið til tveggja ára

Ingvar Dagur Gunnarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til 2027. Ingvar Dagur er á nítjánda aldursári og hefur komið gríðarlega sterkur inn FH-liðið á tímabilinu og vakið athygli fyrir vaska framgöngu í varnarleik liðsins.Ingvar Dagur,...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Ariño, Wanne, Senstad

Kristianstad HK, sem Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leika með, vann Önnereds, 33:28, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigurinn var óvæntur og kærkominn, ekki síst vegna þess að liðin eru á ólíkum stað...

Danir marsera áfram áfram – Ítalir létu Tékka ekki slá sig út af laginu

Danir eru í sjöunda himni eftir að hafa unnið Þýskalandi með tíu marka mun í fyrstu umferð í milliriðli eitt í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld, 40:30. Sumir segjast hreinlega aldrei hafa séð danska landsliðið leika jafn...

Myndasyrpa: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga

Sólarhringur er liðinn frá glæstum sigri íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á Slóvenum í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins, 23:18, sem varð til þess að íslenska landsliðið vann sinn riðil á HM í fyrsta sinn í 14 ár. Reyndar tókst þá ekki...

Mikilvægt að okkar einkennismerki séu sýnileg frá byrjun

„Mér finnst mjög mikilvægt hvort sem við leikum við Slóvena eða Egypta að okkar einkennismerki komi fram þótt Egyptar leiki ólíkan handknattleik samanborið við Slóvena. Það er að við náum frumvæðinu, að við séum að sækja hlutina frekar en...

Sveinn meiddist á æfingu síðdegis

Sveinn Jóhannsson landsliðsmaður í handknattleik meiddist á æfingu landsliðsins síðdegis í dag. Vísir segir frá að óhapp hafi orðið æfingu landsliðsins þegar Sveinn stökk yfir auglýsingaskilti á æfingavellinum þegar liðið var hita upp í fótbolta, eins og vani er....

Gabrieri er farinn frá ÍBV

Króatinn Marino Gabrieri sem gekk til liðs við ÍBV fyrir keppnistímabilið er farinn frá félaginu, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Gabrieri náði aldrei að sýna sitt rétta andlit með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar en mun hafa fengið tækfæri...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Elías Már hefur samið við félagslið í Stafangri

Elías Már Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Ryger Håndball í Stafangri. Liðið lék í næst efstu deild karla...
- Auglýsing -