„Það er alltaf erfitt að sofna eftir svona leiki en maður var þeim mun glaðari þegar svefninn tók yfir,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli upp úr hádeginu í dag, fjórtán tímum...
„Ég sofnaði ekki fyrr en á milli þrjú og hálf fjögur í nótt. Adrenalínið var ennþá á fullu,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli íslenska landsliðsins í Zagreb laust upp úr hádeginu...
Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe er ristarbrotin og verður frá keppni næstu vikurnar. Díana Dögg staðfesti tíðindin við handbolta.is í dag en áður hafði félagið hennar sagt frá þessum ótíðindum.
Díana Dögg ristarbrotnaði í...
Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var stjarnan sem skærast skein í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið í handknattleik vann Slóveníu, 23:18, og tryggði sér sigur í G-riðli heimsmeistaramótsins og um leið sæti í milliriðli mótsins með fullu húsi...
Haukar og Valur drógust bæði gegn tékkneskum félagsliðum í 8-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun. Valur leikur við Slavía Prag en Haukar mæta Hazena Kynzvart. Íslensku liðin byrja bæði á útivelli 15. eða 16. febrúar...
Það var sannkölluð sigurstund í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Slóvena, 23:18, í þriðju og síðustu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla og tryggði sér fjögurra stiga nesti í milliriðlakeppnina sem hefst á miðvikudag með leik...
„Ég lagði ákveðna vinnu fyrir strákana og þeir svöruðu með þessum leik. Varnarleikurinn var stórkostlegur og Viktor Gísli alveg rúmlega það í markinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Slóvenum, 23:18,...
„Viktor reddaði okkur í hvert skipti sem við skitum upp á bak. Frábært samstarf á milli varnar og sóknar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason eftir frábæran leik íslenska landsliðsins á HM í kvöld þegar það vann Slóvena, 23:18, eftir frábæran...
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins verður við Egyptaland klukkan 19.30 á miðvikudaginn. Næst mætir íslenska liðið Króötum á föstudaginn og aftur klukkan 19.30. Síðasti leikurinn í milliriðlum verður gegn Argentínu á sunnudaginn. Þá verður flautað til leiks...
Íslenska landsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með frábærum sigri, 23:18, á Slóvenum í úrslitaleik G-riðils í Zagreb Arena. Varnarleikur íslenska landsliðsins var frábær frá upphafi og að baki varnarinnar var Viktor Gísli Hallgrímsson magnaður. Frammistaða...