Monthly Archives: March, 2025

Valdir kaflar: Orlen Wisla Plock – HCB Nantes

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Orlen Wisla Plock og Nantes í fyrri umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í fimmtudagskvöld í Plock í Póllandi.https://www.youtube.com/watch?v=s9EMm2Fu64Q&t=13s

Molakaffi: Andri, Rúnar, Ýmir, Einar, Dagur, Grétar

Andri Már Rúnarsson lék afar vel með SC DHfK Leipzig og skoraði átta mörk, gaf eina stoðsendingu og var tvisvar vikið af leikvelli þegar lið hans tapaði fyrir Göppingen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld,...

Elvar og Ágúst skelltu GOG á heimavelli

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg náði að sýna margar sínar bestu hliðar í kvöld þegar það lagði næst efsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, GOG, 32:30, á heimavelli í 23. umferð deildarinnar í kvöld. Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú síðustu mörk Ribe-Esbjerg og alls fjögur...

Tumi Steinn og Hannes Jón deildarmeistarar í Austurríki

Tumi Steinn Rúnarsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar Alpla Hard tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Austurríki með sex marka sigri á West Wien, 34:28, á heimavelli. Hann skoraði átta mörk og gaf átta stoðsendingar. Lék Tumi Steinn...

Aldís Ásta og félagar eru í góðri stöðu

Deildarmeistarar Skara HF eru komnir með annan fótinn í undanúrslit í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir annan sigur á Kristianstad HK, 37:24, í Kristianstad í kvöld. Þriðja viðureign liðanna verður í Skara á sunnudagskvöldið og með sigri heimaliðsins...

Sveinbjörn átti stórleik þegar Hapoel Ashdod varð bikarmeistari

Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í dag þegar lið hans, Hapoel Ashdod, varð bikarmeistari í Ísrael. Hapoel Ashdod vann MK Holon, 37:32, í úrslitaleik sem fram fór í Tel Aviv. Sveinbjörn varði 16 skot, þar tvö vítaköst í úrslitaleiknum.Á leiðinni...

Átti ekki von á því að leika til 37 ára aldurs

Handknattleikskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir hefur ákveðið að hætta í vor eftir langan og farsælan feril, þar af síðustu fjögur ár með Íslandsmeisturum Vals. „Ég ákvað í vetur að láta gott heita eftir keppnistímabilið. Ég velti þessu fyrir mér í...

Þórey Anna gefur kost á sér á ný – Arnar hefur valið hópinn fyrir umspilsleikina

Þórey Anna Ásgeirsdóttir handknattleikskona úr Val kemur inn í landsliðið í handknattleik á nýjan leik eftir ríflega árs fjarveru þegar landsliðið hefur undirbúning fyrir umspilsleikina við Ísrael um sæti á HM í handknattleik í byrjun næsta mánaðar. Þórey Anna...

Viktor færir sig yfir til HC Elbflorenz í sumar

Hinn hálfíslenski handknattleiksmaður Viktor Petersen Norberg hefur samið við þýska liðið HC Elbflorenz í Dresden frá og með 1. júlí. Viktor, sem er örvhent skytta, var seldur frá Drammen HK í desember til HSG Wetzlar þegar meiðsli herjuðu á...

Labbi var fyrsti markakóngurinn – fyrir 66 árum!

Þegar ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason hampar markakóngskórónunni 2025 í efstu deild karla í handknattleik, eru liðin 66 ár síðan að ÍR-ingurinn Gunnlaugur Hjálmarsson setti upp kórónunina fyrstur manna á Íslandi. Baldur Fritz skoraði 211 mörk í 22 leikjum í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og staðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -