- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2025

Dagskráin: Úrslitaleikur á Selfossi og Valsmenn mæta að Varmá

Stórleikur verður í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar Selfoss og ÍR mætast í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðin tvö er jöfn að styrkleika og höfnuðu í fjórða og...

Molakaffi: Madsen, steinaflakk, Arnoldsen, Simic, Lichtlein

Danski dómarinn, Jesper Madsen, sem féll í yfirlið í kappleikjum í lok febrúar og aftur í byrjun mars, hefur fengið greiningu á því hvað hrjáir hann. Um er að ræða svokallað steinaflakk  í eyrum sem m.a. veldur svima. Hann...

Selfyssingar jöfnuðu metin

Leikmenn Selfoss létu níu marka tap fyrir Gróttu í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta fimmtudag ekki slá sig út af laginu. Þvert á móti þá mættu Selfyssingar tvíefldir til leiks í Sethöllina...

Íslandsmeistararnir í slæmum málum – Fram með fleiri tromp á hendi

Íslandsmeistarar síðasta árs, FH, eru komnir í erfiða stöðu í undanúrslitarimmunni við Fram eftir annað tap í kvöld, 22:19, í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni. Fram getur sópað FH út á fimmtudagskvöldið, að kveldi fyrsta sumardags, í Kaplakrika takist FH-ingum...

Leikir kvöldsins: Hver er staðan í leikjunum tveimur?

Úrslitakeppni Olísdeildar karla, undanúrslit, halda áfram í kvöld þegar Fram og FH mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal kl. 19.30. Á sama tíma leiða Selfoss og Grótta saman kappa sína í Sethöllinni á Selfossi í öðrum úrslitaleik liðanna í...

Óðinn Þór skoraði fimm mörk í fyrsta sigrinum

Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen unnu nauman sigur á HSC Suhr Aarau í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í A-deildinni í dag, 34:32, eftir framlengingu. HSC Suhr Aarau, sem hafnaði í fimmta sæti...

Annar sigur hjá Aldísi Ástu – átti flottan leik

Aldís Ásta Heimisdóttir og liðsfélagar í Skara HF standa vel að vígi í undanúrslitarimmu við Skuru eftir annan sigur í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 28:27. Leikið var í Skuru. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.Aldís Ásta...

Viggó er vitanlega í úrvalsliði umferðarinnar

Stórleikur Viggós Kristjánssonar í Eisenach á fimmtudaginn fleytti honum að sjálfsögðu beint í úrvalslið 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar sem tilkynnt var í morgun.Viggó skoraði 14 mörk í 19 skotum, átti sex stoðsendingar, í jafntefli HC Erlangen gegn Eisenach,...

Dagskráin: Lambhagi og Selfoss

Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar Fram fær FH í heimsókn í Lambhagahöllinni klukkan 19.30. Fram vann fyrstu viðureign liðanna, 27:24, sem fram fór í Kaplakrika á miðvikudagskvöld. Fylgi Fram eftir sigrinum í kvöld...

Molakaffi: Möstl, Akimenko, sektir á sektir ofan

Austurríski landsliðsmarkvörðurinn Constantin Möstl hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lemgo. Hann kom til félagsins síðasta sumar frá Alpla Hard og skrifaði undir tveggja ára samning. Möstl hefur staðið sig frábærlega á leiktíðinni og unnið hug og hjörtu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa: Fyrsta landsliðsmark nýliðans

Framarinn Reynir Þór Stefánsson lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti og vann georgíska landsliðinu í...
- Auglýsing -