- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2025

Fengu eitthvað gott að drekka og voru mjög ferskir

Allan Norðberg leikmaður Vals var í sjöunda himni eftir sigur Vals á Aftureldingu í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í N1-höllinni í kvöld, 30:29. Auk sigursins var stór hópur landa hans frá heimabænum, Strendur syðst á vesturströnd...

Valur er kominn yfir eftir sigur í háspennuleik

Valur er kominn yfir í einvíginu við Aftureldingu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir eins marks sigur, 30:29, í háspennuleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur tvo vinninga en Afturelding einn. Næsti leikur verður að Varmá...

Færeyingar koma gagngert til að styðja Allan og Bjarna

Nokkrir Færeyingar komu gagngert til landsins í morgun til þess að styðja Valsliðið, þá sérstaklega frændurna og landsliðsmennina Allan Norðberg og Bjarna í Selvindi, í viðureign Vals gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik...

Reynir Þór er leikmaður framtíðarinnar

„Ég vil með valinu verðlauna Reyni Þór og Fram fyrir frábæra frammistöðu hingað til á keppnistímabilinu. Ég hef lengi fylgst með honum og finnst hann eiga það skilið að koma inn í hópinn hjá okkur. Reynir er framtíðarleikmaður og...

Dagskráin: Hvort liðið vinnur þriðja leikinn?

Valur og Afturelding mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni leiða liðin saman hesta sína í N1-höllinni á Hlíðarenda. Hafist verður handa við leik klukkan 19.30.Liðin hafa unnið sinn leikinn hvort....

Dana Björg eftirlæti stuðningsfólks Volda annað árið í röð

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var valinn eftirlætisleikmaður handknattleiksliðsins Volda í Noregi í kjöri sem stuðningsmenn félagsins tóku þátt. Þetta er annað árið í röð sem Dana Björg hreppir hnossið en hún hefur svo sannarlega unnið hug og hjört stuðningsmanna...

Reynir Þór valinn í fyrsta sinn – Arnar Freyr kemur inn eftir hlé vegna meiðsla

Einn nýliði er íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi til leikjanna tveggja við Bosníu og Georgíu 7. og 11. maí í undankeppni Evrópumótsins. Reynir Þór Stefánsson, Fram, er nýliðinn.Aron Pálmarsson er tæpur vegna meiðsla...

Barcelona öflugra í síðari hálfleik – Füchse stendur vel að vígi – myndskeið

Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrkleika sinn í síðari hálfleik í viðureign sinni við ungverska liðið Pick Szeged í Pick-Arena í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:9, þá lifnaði betur...

Snorri Steinn hefur úr fleiri leikmönnum að velja – tilkynnir hóp í dag

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnir í hádeginu í dag hvaða leikmenn hann velur til þess að taka þátt í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM 2026. Fyrri leikurinn verður við landslið Bosníu í Sarajevo miðvikudaginn 7....

Sópurinn varð eftir heima

Framarar virðast hafa gleymt sópnum heima í Lambhagahöllinni þegar þeir mættu til leiks við FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Eftir tvo sigurleiki í röð þá féll leikmönnum Fram allur ketill í eld að þessu sinni gegn ákveðnum FH-ingum sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -