Monthly Archives: May, 2025
Efst á baugi
Allt gott tekur einhverntímann enda
„Ég er ánægð með að geta tekið þess ákvörðun heil, södd og sátt. Ég lít þannig á þessi tímamót og er glöð í hjartanu með þess ákvörðun mína,“ segir handknattleikskonan og Framarinn Þórey Rósa Stefánsdóttir sem lék á dögunum...
Efst á baugi
Einar Andri og Halldór Jóhann hafa valið HM-farana
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi 18. - 29. júní. Íslenska liðið verður í riðli með Norður Makedóníu,...
Fréttir
Forsetinn sækist eftir endurkjöri
Austurríkismaðurinn Michael Wiederer sækist eftir endurkjöri sem forseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, á þingi sambandsins 19. og 20. september. Wiederer hefur setið í stól forseta frá 2016 þegar hann tók við af Frakkanum Jean Brihault.Wiederer, sem 69 ára, var framkvæmdastjóri...
Efst á baugi
Molakaffi: Hannes, Tumi, Elmar, Axel
Hannes Jón Jónsson og leikmenn hans í Alpla Hard unnu Aon Fivers í sannkallaðri maraþon viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Staðan var jöfn, 35:35, eftir 60 mínútna leik. Að loknum tveimur framlengingum...
Efst á baugi
Ekki einfalt að gíra sig upp – skil ekki hvað er að gerast hjá HSÍ
„Eftir það sem við höfum farið í gegnum síðustu daga finnst mér sterkt af okkur hálfu að vinna jafn sterkt lið og Haukar hafa á að skipa. Við vorum með forystuna mest allan tímann en Haukar voru að narta...
Efst á baugi
Valur vann sannfærandi sigur í fyrsta leik
Valur vann fyrstu viðureignina við Hauka í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:28, þegar leikið var í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Næsti leikur liðanna verður á Ásvöllum á...
Efst á baugi
HK hefur tryggt sér Aron Dag næstu árin
Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Olísdeildarliði HK. Aron Dagur kom til Kópavogsliðsins í haust sem leið og átti sinn þátt í að HK komst í úrslitakeppni deildarinnar í fyrsta sinn í 13 ár.Aron...
Fréttir
Halda áfram í vonina um þriðja titilinn í röð
SC Magdeburg heldur áfram í vonina um að vinna þýska meistaratitilinn þriðja árið í röð eftir sigur á Hannover-Burgdorf, 34:28, á heimavelli í gærkvöld. Magdeburg er fimm stigum á eftir efstu liðunum tveimur Füchse Berlin og Melsungen en á...
Fréttir
Cornelia hefur kvatt Selfoss
Cornelia Hermansson markvörður sem leikið hefur með Selfoss undanfarin þrjú ár hefur kvatt félagið og snúið heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við úrvalsdeildarliðið Kungälvs HK á vestra Gautlandi.Cornelia kom til liðs við Selfossliðið sumarið 2022 og lék með...
A-landslið karla
Leiktímar Íslands á EM 2026 staðfestir
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktíma leikja í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í janúar á næsta ári en dregið var í riðla á síðasta fimmtudag. Ísland leikur í riðli með Ítölum, Pólverjum og Ítölum.Leikdagar...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...