Monthly Archives: May, 2025
Efst á baugi
Molakaffi: Meistarar í Svíþjóð, Arnoldsen, ný höll, Davidsen, Boldsen
Ystads IF varð sænskur meistari í handknattleik karla í gærkvöld. Ystads IF vann Hammarby, 32:29, í fjórða leik liðanna í úrslitum. Ystads IF var afgerandi besta liðið í sænska karlahandboltanum á leiktíðinni og varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum. Ystads...
Fréttir
Peppuðum okkur í gang í hálfleik
„Við ákváðum að peppa okkur í gang. Það vantaði alla stemningu í okkur í fyrri hálfleik,“ sagði Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals eftir sigur liðsins á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Haukar áttu í fullu...
Efst á baugi
Hafi maður ekki trú þá verður verkefnið erfitt
„Eftir góðan fyrri hálfleik þá lentum við 6:1 undir á fyrstu fimm mínútum síðari hálfleiks. Það fór með leikinn. Þá fór sjálftraustið niður hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega. Þá tapar maður fyrir eins góðu lið og Val,“ sagði...
Efst á baugi
Hafdís dró kjarkinn úr Haukum – Valur fór illa með Hauka í síðari hálfleik
Íslandsmeistaratitillinn blasir við Val þriðja ári í röð eftir sjö marka sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Valur hefur þar með tvo vinninga en Haukar engan. Liðin...
Fréttir
75 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli Fram
Nú eru 75 ár liðin síðan Fram varð í fyrsta sinn Íslandsmeistari í handknattleik karla. Þá eins og nú hafði Fram betur í keppni við Val á endasprettinum en Valur varð fimm sinnum Íslandsmeistari á árunum 1940 til 1950.Átta...
Efst á baugi
Molar: Íslandsmeistarar Fram 2025
Fram varð í gærkvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í karlaflokki og í þriðja skiptið á öldinni. Fyrri tvö skiptin voru 2006 og 2013.Fram hefur aldrei áður orðið Íslandsmeistari og bikarmeistari í karlaflokki á sama tímabili. Fram vann Stjörnuna í...
Fréttir
Haukar taka á móti Val á Ásvöllum – úrslitarimman heldur áfram
Haukar og Valur mætast öðru sinni í kapphlaupi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30.Valur hafði betur í fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Hlíðarenda á þriðjudagskvöld, 30:28, eftir hafa verið...
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar, Gísli, Óðinn, Axel
Ómar Ingi Magnússon skoraði sigurmark SC Magdeburg þegar liðið vann Eisenach á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 33:32. Markið var eitt af tíu sem Ómar Ingi skoraði í leiknum sem var sá annar hjá liðinu...
Efst á baugi
Erum við ekki bara bestir?
„Þetta er frábær árangur. Við vinnum þrjá hörkuleiki sem er ógeðslega vel gert,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslandsmeistara Fram í heldur endasleppu viðtali við handbolt.is eftir að hann hafði stýrt liði sínu til sigurs á Val og þar með...
Fréttir
Geggjað að hafa landað þessu
„Það er geggjað að hafa landað þessu. Við höfðum allir trú á því að við myndum vinna í dag og ná titlinum,“ sagði Þorsteinn Gauti Hjálmarsson Íslandsmeistari með Fram í samtali við handbolta.is í sigurgleðinni eftir að Gauti og...
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....