Monthly Archives: June, 2025

HM21-2025: riðlakeppni, úrslit og staðan

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 18. til 29. júní í Póllandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið hvers riðils taka...

Mexíkó á mánudag og Marokkó á þriðjudag

Íslenska landsliðið mætir Mexíkóum á mánudaginn klukkan 12 í fysta leiknum í milliriðlakeppni um sæti 17 til 24 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik í Póllandi. Degi síðar eigast við Ísland og Marokkó klukkan 9.45. Víst er að...

Rekinn rétt eftir að hafa skrifað undir nýjan samning – Cupic ráðinn

Ekki er nema mánuður síðan forráðamenn Vardar Skopje skrifuðu undir nýjan samning við argentínska þjálfarann Guillermo Milano og allt virtist leika í lyndi. Nú hefur Milano verið rekinn úr starfi og Ivan Cupic ráðinn í hans stað. Óhætt er...

Tinna Valgerður verður áfram með KA/Þór

KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstu deildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær þegar Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið.Tinna gekk í raðir KA/Þórs í upphafi árs á lánssamning...

Öruggur sigur á Norður Makedóníumönnum

Íslenska landsliðið vann Norður Makedóníu, 34:28, í þriðju og síðustu umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14. Ísland hafnaði þar með í 3. sæti riðilsins og leikur...

Beint: Ísland – Norður Makedónía, kl. 12

Landslið Íslands og Norður Makedónía mætast í þriðju umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=eK1P3BtJ72w

Færeyingar unnu stórsigur – Ísland leikur um sæti 17 til 32.

Íslenska landsliðið leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik sama hvernig leikurinn við Norður Makedóníu fer eftir hádegið í dag. Færeyingar unnu Rúmena örugglega, 35:28, í síðustu umferð F-riðils í morgun og vinna...

Evrópumeistararnir þénuðu mest – 670 milljónum kr skipt niður

Keppni í Meistaradeild Evrópu lauk fyrir viku þegar Magdeburg vann Füchse Berlin, 32:26, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Ekki er aðeins um gleði og ánægju að tefla þegar leikið er í Meistaradeildinni. Talsverðir fjármunir eru í húfi...

Beint: Rúmenía – Færeyjar, kl. 9.45 – U21

Landslið Rúmeníu og Færeyja mætast í lokaumferð F-riðils Evrópumóts 21 árs landsliða karla í handknattleik í Katowice í Póllandi. Flautað verður til leiks klukkan 9.45. Ef rúmenska liðið vinnur leikinn við Færeyinga á íslenska landsliðið möguleika á sæti í...

Molakaffi: Smits, Damgaard, Lindberg, Gidsel og fleiri

Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits hefur samið við Gummersbach til þriggja ára. Kemur hann til félagsins í sumar eftir tveggja ára vist hjá Flensburg.Smits náði sér aldrei fullkomlega á strik með Flensburg vegna hjartsláttartruflana og var talsvert frá keppni. Forráðamenn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

KA hefur samið við georgískan landsliðsmann

Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -