Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 18. til 29. júní í Póllandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið hvers riðils taka...
Íslenska landsliðið mætir Mexíkóum á mánudaginn klukkan 12 í fysta leiknum í milliriðlakeppni um sæti 17 til 24 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik í Póllandi. Degi síðar eigast við Ísland og Marokkó klukkan 9.45. Víst er að...
Ekki er nema mánuður síðan forráðamenn Vardar Skopje skrifuðu undir nýjan samning við argentínska þjálfarann Guillermo Milano og allt virtist leika í lyndi. Nú hefur Milano verið rekinn úr starfi og Ivan Cupic ráðinn í hans stað. Óhætt er...
KA/Þór undirbýr sig nú af kappi fyrir baráttuna í efstu deildinni og var lykilskref tekið í þeirri vegferð í gær þegar Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði undir nýjan samning við félagið.
Tinna gekk í raðir KA/Þórs í upphafi árs á lánssamning...
Íslenska landsliðið vann Norður Makedóníu, 34:28, í þriðju og síðustu umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14. Ísland hafnaði þar með í 3. sæti riðilsins og leikur...
Landslið Íslands og Norður Makedónía mætast í þriðju umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í handknattleik karla í Katowice í Póllandi klukkan 12.
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.
https://www.youtube.com/watch?v=eK1P3BtJ72w
Íslenska landsliðið leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik sama hvernig leikurinn við Norður Makedóníu fer eftir hádegið í dag. Færeyingar unnu Rúmena örugglega, 35:28, í síðustu umferð F-riðils í morgun og vinna...
Keppni í Meistaradeild Evrópu lauk fyrir viku þegar Magdeburg vann Füchse Berlin, 32:26, í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln. Ekki er aðeins um gleði og ánægju að tefla þegar leikið er í Meistaradeildinni. Talsverðir fjármunir eru í húfi...
Landslið Rúmeníu og Færeyja mætast í lokaumferð F-riðils Evrópumóts 21 árs landsliða karla í handknattleik í Katowice í Póllandi. Flautað verður til leiks klukkan 9.45. Ef rúmenska liðið vinnur leikinn við Færeyinga á íslenska landsliðið möguleika á sæti í...
Hollenski handknattleiksmaðurinn Kay Smits hefur samið við Gummersbach til þriggja ára. Kemur hann til félagsins í sumar eftir tveggja ára vist hjá Flensburg.
Smits náði sér aldrei fullkomlega á strik með Flensburg vegna hjartsláttartruflana og var talsvert frá keppni. Forráðamenn...