- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2025

Enginn lausn í sjónmáli vegna hyldýpisgjár

Jens Steffensen framkvæmdastjóri danska handknattleiksliðsins Viborg viðurkennir að félagið sé í afar snúinni stöðu vegna hyldýpis gjáar sem hefur myndast milli leikmanna liðsins annars vegar og Christian Pedersen, helstu kempu liðsins, hinsvegar. Pedersen var send í 14 daga frí...

EM17-’25: Fjögurra marka tap fyrir Hollandi

Ísland tapaði fyrir Hollandi með fjögurra marka mun, 29:25, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi. Staðan í hálfleik var jöfn, 16:16. Næsti leikur íslenska liðsins verður gegn Sviss á laugardaginn klukkan 15....

Þakklátur fyrir kveðjurnar og stuðninginn

Handknattleiksmaðurinn Jón Bald Freysson lauk í gær göngu sinni til styrktar Píeta samtökunum. Alls gekk Jón 170 km, 10 km lengra en upphaflega stóð til, á þremur dögum. Gangan hófst þar sem Kjalsvegur hefst í Blöndudal og endaði við...

Magdeburg hafði betur gegn Fredericia HK

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK, 44:32, í æfingaleik í Þýskalandi í gær. Danska liðið sem er undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar er í æfingabúðum þessa dagana í Goslar í Þýskalandi.Lítið er vitað um tölfræði leiksins. Gísli...

Molakaffi: Andrea, Elín, Díana, Mørk, Steinhauser, Milosavljev, Kretzschmar

Andrea Jacobsen og Elín Rósa Magnúsdóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Blomberg-Lippe tapaði með níu marka mun fyrir danska liðinu Esbjerg, 33:24, í æfingaleik í Esbjerg í gær. Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði ekki fyrir Blomberg-Lippe.  Þetta var síðari...

Birkir hefur samið við FH

Örvhenta stórskyttan Birkir Benediktsson hefur skrifað undir samning við FH. Frá þessum tíðindum segir Handkastið í kvöld samkvæmt öruggum heimildum. Birkir lék með Wagunaka í Japan á síðustu leiktíð en flutti heim í sumar. Var hann sagður hafa í...

Skrifræði tefur fyrir komu eftirmanns Andra Más

Það er ekki aðeins á Íslandi sem illa gengur að gefa út leyfi fyrir þessu og hinu. Skrifræði í Þýskalandi og Egyptalandi hefur veldur því að dregist hefur úr hömlu að egypski handknattleiksmaðurinn Ahmed Khairy geti orðið eftirmaður Andra...

HSÍ heiðraði gulllið Ólympíudaganna

Í tilefni þess að undir 17 ára landslið karla í handknattleik tryggði sér fyrsta sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fram fór í Norður Makedóníu 18. - 26. júlí, stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir móttöku fyrir leikmenn, þjálfara og fjölskyldur þeirra...

Þessi stórsigur var framar vonum

„Þessi stórsigur var framar vonum en það var mikilvægt að rúlla liðinu vel og margar sem eru að fá gríðalega mikla reynslu,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari 17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir 18 marka sigur Íslands, 33:15,...

EM17-’25: Stórsigur á Færeyingum í upphafsleik

17 ára landslið kvenna í handknattleik hóf þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik í dag með stórsigri á færeyska landsliðinu, 33:15, í S.C. Moraca-keppnishöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 16:6.Á morgun leikur íslenska liðið við...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mikil spenna vegna forsetakjörs – vöngum velt yfir heilsu Moustafa

Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...
- Auglýsing -