- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2025

Molakaffi: Milosavljev, Karacic, Quenstedt, Morawski, Kína

Óstaðfestar fregnir handball-planet herma að serbneski landsliðsmarkvörðurinn Dejan Milosavljev hafi þegar samið við pólska liðið Industria Kielce frá og með sumrinu 2026. Milosavljev hefur verið jafn besti markvörður þýsku 1. deildarinnar undanfarin ár og varð m.a. þýskur meistari með...

Elín Rósa skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum

Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir lék sinn fyrsta leik með þýska liðinu Bomberg-Lippe í dag í jafnteflisleik við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE í æfingaleik í Danmörku, 32:32. Elín Rósa gekk til liðs við Blomberg-Lippe í sumar frá Evrópubikarmeisturum Vals. Hún skoraði...

Gengur til styrktar Píeta samtökunum

Jón Bald Freysson, sem árum saman lék handknattleik með Fjölni í efstu og næst efstu deild, hefur lagt upp í 160 km göngu sem hann stefnir á að fara á 50 klukkustundum. Gangan er farin til styrktar mikilvægu starfi...

Sólarhringur í fyrsta leik hjá stelpunum á EM

Evrópumót 17 ára landsliða kvenna hefst í Podgorica í Svartfjallalandi í fyrramálið. Íslenska landsliðið verður á meðal 24 þátttökuliða er á meðal þeirra liðs sem eiga leik þegar flautað verður til leiks klukkan 10. Ísland mætir Færeyjum en eftir...

Safnaði í styrktarsjóð barna með hverju marki sem hann skoraði í 13 ár

Í hvert sinn sem þýski handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek hefur skorað mark fyrir THW Kiel á síðustu árum hefur hann safnað peningum til styrktar barnadeildar krabbameinslækninga á háskólasjúkrahúsinu í Kiel. Nú þegar Wiencek er hættur að leika handbolta hefur hann...

Ég segi einfaldlega vá!

Pascal Hens fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og núverandi álitsgjafi þýsku sjónvarpsstöðvarinnar Dyn segir að af öllum félagaskiptum sem áttu sér stað í þýsku 1. deildinni í sumar standi koma Elvars Arnar Jónssonar til Evrópumeistara SC Magdeburg frá MT Melsungen upp...

Molakaffi: Hausherr, Blomberg á Jótlandi, Szilagyi

Þýska landsliðskonan Lena Hausherr hefur slitið krossband í hné í annað sinn á innan við ári. Hausherr, sem er leikmaður Borussia Dortmund, sleit krossband í hné degi eftir að hafa verið valin í þýska landsliðshópinn fyrir EM á síðasta...

Frá Selfossi til Holstebro á Jótlandi

Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir hefur samið við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Hún staðfesti tíðindin við Handkastið. Katla María hefur leikið með uppeldisfélagi sínu, Selfossi, undanfarin ár en reyndi fyrir sér um skeið hjá...

Leggur skóna á hilluna eftir 19 ár hjá sama félaginu

Þýski hornamaðurinn Patrick Groetzki hefur ákveðið að komandi leiktíð verði hans síðasta. Skórnir verða settir á hilluna í júní á næsta ári og við tekur starf í stjórnendateymi Rhein-Neckar Löwen. Groetzki er einn fárra handknattleiksmanna sem leikið hefur með...

Barnabas verður leikmaður Stjörnunnar næsta árið

Stjarnan hefur samið við ungverska miðjumanninn Rea Barnabas, til eins árs um að leika með karlalið félagsins í handknattleik. Barnabas er 23 ára gamall og kemur frá ungversku bikarmeisturunum Pick Szeged. Með liðinu leikur m.a. Janus Daði Smárason landsliðsmaður. Barnabas...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mikil spenna vegna forsetakjörs – vöngum velt yfir heilsu Moustafa

Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...
- Auglýsing -