Fimleikafélag Hafnarfjarðar, FH, heiðraði einn af sínum dáðustu sonum, Gísla Þorgeir Kristjánsson, þegar FH og Stjarnan mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli.
Ástæða þess að FH-ingar kölluðu Gísla Þorgeir fram á Kaplakrikavöll fyrir leikinn er sú að...
Jón Brynjar Björnsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæða þess er breyting á persónulegum högum hans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.
Jón Brynjar ætlar að fylgja unnustu sinni til Svíþjóðar þar sem hún...
Bosníska meistaraliðið HC Izvidac, sem sló út Hauka í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla vetrar hefur verið sektað um 7.500 evrur, jafnvirði 910 þúsund kr, af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Ríflega helmingur upphæðarinnar, 4.000 evrur, er vegna...
Óvissa ríkir hvort fyrirliði Fram, Magnús Øder Einarsson, leiki áfram með liðinu á næstu leiktíð. Samningur hans við Fram er runninn út og nýr samningur liggur á borðinu. Magnús segir að spurningin liggi hjá sér, hvort hann hrökkvi eða...
Handknattleiksmaðurinn ástsæli, Ásbjörn Friðriksson, hefur ákveðið að hætta í handknattleik. Hann staðfestir þetta við Handkastið í dag. Ásbjörn útilokar ekki að endurskoða ætlan sína.Ásbjörn, er frá Akureyri og lék með KA, en gekk til liðs við FH árið 2008...
Króatíski markvörðurinn Filip Ivic var í morgun rekinn frá serbneska liðinu RK Vojvodina fyrir að sækja samkomu króatísku hljómsveitarinnar Thompson. Eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu félagsins þá munu skoðanir hljómsveitarinnar stríða gegn skoðunum Serba og gildum félagsins....
Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Gummersbach er orðaður við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen í SportBild í morgun. Sagt er að Maik Machulla, nýr þjálfari Rhein-Neckar Löwen, leiti að leikmanni til þess að styrkja hægri skyttustöðuna hjá...
Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn í starf faglegs ráðgjafa hjá handknattleiksdeild FH. Aron mun koma að frekari uppbyggingu yngri flokka og afreksstarfs deildarinnar og vinna náið með stjórn og skrifstofu handknattleiksdeildar FH. Frá þessu segir handknattleiksdeild FH í tilkynningu...
Handknattleiksmaðurinn Patrick Wiencek, sem lagði keppnisskóna á hilluna í vor eftir langan feril með THW Kiel og þýska landsliðinu, segist hafa eftir langa umhugsun hafnað tilboði frá THW Kiel að taka fram skóna og leik með liðinu fram að...
Spánverjinn Raul Alonso hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig til næstu tveggja ára. Ráðning hans var tilkynnt í morgun.
Alonso tekur við af Rúnari Sigtryggssyni sem leystur var frá störfum fyrir mánuði. Með SC DHfK Leipzig...