- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2025

Ludwigsburgarar hafa kastað inn handklæðinu

Forráðamenn þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg hafa kastað inn handklæðinu. HB Ludwigsburg sendir ekki lið til leiks í þýsku 1. deildina á komandi leiktíð en flautað verður til leiks í efstu deild þýska kvennahandboltans á laugardaginn. Stjórnendur HB Ludwigsburg tilkynntu...

Gauti fer til Rúmeníu – „Hann er bara góður“

Gauti Gunnarsson hornamaður Stjörnunnar hefur jafnað sig eftir að hafa verið harkalega stöðvaður í viðureign Stjörnunnar og Fram í meistarakeppni HSÍ á síðasta fimmtudag. „Hann er bara góður,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar við handbolta.is í morgun. Fyrstu fregnir...

Veszprém hefur lagt af stað til Íslands – kveðjuleikur Arons

Leikmenn ungverska meistaraliðsins One Veszprém hafa lagt af stað í ferð sína til Íslands. Myndir (sjá neðst í þessari grein) birtust í morgunsárið af glaðbeittum leikmönnum liðsins þess albúna að halda af stað. Von er á Veszprém-liðinu til...

Molakaffi: Rivera hættir, Klarica, Housheer, Møller

Spænski handknattleiksmaðurinn Valero Rivera tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að hætta keppni í handknattleik næsta vor eftir 23 ár sem atvinnumaður í íþróttinni. Rivera hefur lengst af leikið með franska liðinu Nantes eða alls í 14 ár...

Gauti og Döhler fóru áfram í bikarkeppninni

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og Phil Döhler eru komnir áfram í norsku bikarkeppninni með Sandefjord eftir stórsigur á Kragerø, 40:25, í Kragerøhallen í kvöld. Þorsteinn Gauti, sem gekk til liðs við Sandefjord í sumar eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari...

Rivera mættur á ný til Katar – Vujovic hefur axlað sín skinn

Spánverjinnn Valero Rivera hefur á ný tekið við þjálfun karlalandsliðs Katar í handknattleik. Rivera, sem er 72 ára gamall, hætti þjálfun landsliða Katar fyrir tveimur árum, ætlaði sér að rifa seglin, setjast í helgan stein eftir að hafa verið...

Nýr þjálfari hjá andstæðingi Íslands á HM

Serbneska handknattleikssambandið hefur ráðið Spánverjann Jose Ignacio Pradens Pons í starf landsliðsþjálfara kvenna til næstu þriggja ára. Íslenska landsliðið verður í riðli með serbneska landsliðinu á HM kvenna í Þýskalandi í lok nóvember. Pons hefur ýmist verið aðal- eða aðstoðarþjálfari...

Heppin að ekki fór verr – Elín Rósa frábær viðbót í hópinn okkar

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er óðum að jafna sig eftir að hafa fengið högg á vinstra hné skömmu fyrir lok síðasta leiks æfingamóts fyrir 10 dögum. Hún reiknar með að vera klár í slaginn þegar flautað verður til leiks...

Sigurður Snær framlengir til þriggja ára

Sigurður Snær Sigurjónsson hefur framlengt samning sinn við Hauka til næstu þriggja ára. Sigurður Snær sem er uppalinn Haukamaður fluttist á Selfoss um tíma en sneri aftur í Hauka í janúar 2023 og hefur síðan verið hluti af meistarflokki...

Hamborgarar hafa stokkað upp spilin

Þýska handknattleikliðið HSV Hamburg hefur átt í mestu vandræðum með að fá keppnisleyfi síðustu tvö ár vegna fjárhagserfiðleika. Til þess að bregðast við vandanum hafa forráðamenn félagsins sett aukin kraft í markaðsstarf og öflun nýrra tekna auk nokkurs sparnaðar...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Allir hafa sína drauma og stefna hátt

„Allir í liðinu hafa sína drauma og stefna hátt. Það er ekkert að því,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -