- Auglýsing -

EM19-’25: Milliriðlar, úrslit og staðan

- Auglýsing -


Hér fyrir neðan eru úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Potgorica í Svartfjallalandi og lýkur á sunnudaginn.

Neðri liðin 12

J-riðill:
Pólland – Ísland 26:21 (8:15).
Norður Makedónía – Litáen 29:29 (12:17).
Litáen – Pólland 18:24 (10:9).
Ísland – Norður Makedónía 48:26 (21:7).

Pólland330078:576
Ísland3201100:794
Litáen301274:841
N-Makedónía301273:1051

-dökkletruð liðin sem leika um sæti 9 til 16.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 17 til 24.

K-riðill:
Sviss – Rúmenía 30:41 (14:21).
Finnaland – Færeyjar 25:32 (12:15).
Færeyjar – Sviss 14:30 (6:16).
Rúmenía – Finnland 43:25 (27:14).

Rúmenía3300115:806
Sviss320189:754
Færeyjar310271:862
Finnland300370:1040

-dökkletruð liðin sem leika um sæti 9 til 16.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 17 til 24.

L-riðill:
Slóvenía – Tyrkland 25:26 (12:13).
Portúgal – Holland 19:31 (9:14).
Holland – Slóvenía 32:24 (14:7).
Tyrkland – Portúgal 30:38 (16:20).

Tyrkland320085:884
Holland320189:724
Slóvenía310274:812
Portúgal300380:862

-dökkletruð liðin sem leika um sæti 9 til 16.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 17 til 24.

Efri liðin 12

G-riðill:
Tékkland – Danmörk 20:26 (10:15).
Ungverjaland – Svartfjallaland 24:22 (12:13).
Svartfjallaland – Tékkland 36:29 (21:14).
Danmörk – Ungverjaland 25:23 (11:12).

Danmörk330079:696
Svartfj.land310284:812
Ungv.land310271:752
Tékkland310277:862

-dökkletruð liðin sem leika í átta liða úrslitum.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 9 til 16.

H-riðill:
Serbía – Þýskaland 24:40 (16:18).
Svíþjóð – Spánn 27:26 (17:13).
Spánn – Serbía 27:26 (17:15).
Þýskaland – Svíþjóð 35:26 (15:15).

Þýskaland3210104:795
Spánn311182:823
Serbía310284:962
Svíþjóð310282:952

-dökkletruð liðin sem leika í átta liða úrslitum.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 9 til 16.

I-riðill:
Frakkland – Króatía 33:13 (15:5).
Noregur – Austurríki 27:35 (14:16).
Austurríki – Frakkland 24:31 (11:15).
Króatía – Noregur 22:21 (13:13).

Frakkland330089:606
Króatía320164:754
Austurríki310280:872
Noregur300371:820

-dökkletruð liðin sem leika í átta liða úrslitum.
-skáletruðu liðin sem leika um sæti 9 til 16.

  • Eftir aðra umferð komast átta af 12 liðum úr G, H og I-riðlum. áfram í átta liða úrslit. Fjögur lið sem standa lakar að vígi í G, H og I-riðlum leika um sæti níu til sextán í krossspili á fimmtudag ásamt liðum sem best standa í riðlum J, K og L-riðlum.
  • Liðin sem ná lökustum árangri í J, K og L-riðlum leika um sæti 17 til 24.
  • Leikið verður áfram á fimmtudag, föstudag og sunnudag.

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -