Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur á sunnudaginn.
Leikir um sæti 9 til 16:
Serbía – Ísland 29:24 (14:11).
Noregur – Rúmenía 29:31 (16:16).
Tékkland – Tyrkland 41:23 (17:7).
Svíþjóð – Pólland 21:26 (7:14).
Krossspil um sæti 9 til 12, föstudagur:
Serbía – Rúmenía.
Tékkland – Pólland.
Krossspil um sæti 13 til 16, föstudagur:
Ísland – Noregur, kl. 10.
Tyrkland – Svíþjóð.
Leikir um sæti 17-24:
Holland – Finnland 30:27 (13:11).
Færeyjar – Litáen 39:38 (14:21).
-lyktir leiddar í vítakeppni.
Sviss – Norður Makedónía 33:23 (17:10).
Slóvenía – Portúgal 33:28 (16:12).
Krossspil um sæti 17 til 20, föstudagur:
Holland – Færeyjar.
Sviss – Slóvenía.
Krossspil um sæti 21 til 24, föstudagur:
Litáen – Finnland.
Norður Makedónía – Portúgal.
Átta liða úrslit:
Frakkland – Austurríki 26:29 (13:12).
Króatía – Spánn 11:23 (4:13).
Danmörk – Ungverjaland 20:19 (10:12).
Þýskaland – Svartfjallaland 35:33 (17:19).
Undanúrslit, föstudagur:
Spánn – Austurríki.
Danmörk – Þýskaland.
Krossspil, sæti fimm til átta, föstudagur:
Frakkland – Króatía.
Ungverjaland – Svartfjallaland.
EM19-’25: Milliriðlar, úrslit og staðan
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan