- Auglýsing -
Fram vann í dag meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna með því að leggja Íslands, og deildarmeistara KA/Þórs í KA-heimilinu í dag, 28:21. KA/Þór vann meistarakeppnina fyrir ári, þá eftir leik við Fram. Hvort sigurinn í dag sé til merkis um Fram standi uppi sem sigurvegari í Olísdeildinni næsta vor skal ósagt látið.
Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti einu sinni sem oftar í KA-heimilinu í dag og deilir hér hluta afrakstursins hér með lesendum handbolta.is.
- Auglýsing -