Haukur Þrastarson stimplaði sig inn í pólsku úrvalsdeildina í gær þegar hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir meistaraliðið Vive Kielce. Annað markið sem Haukur skoraði í leiknum er sérlega glæsilegt. Með því að smella á örina hér fyrir neðan má sjá skot Hauks sem þenur út netmöskvana.
Ef einhver lendir í vandræðum með að opna myndskeiðið hér að ofan má alltaf smella á hlekkinn hér að neðan.
- Auglýsing -