-Auglýsing-

Grill 66-deild karla: Þrír síðari leikir 2. umferðar

- Auglýsing -


Þrjár síðari viðureignar Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í gær, laugardag. Úrslit leikjanna voru eins og neðan er getið.

Hörður – ÍH 37:35 (19:19).

Mörk Harðar: Shuto Takenaka 8, Endijs Kusners 7, Guilherme Carmignoli De Andrade 6, Axel Sveinsson 5, Jhonatan C. R. Dos Santos 4, Sérgio Barros 3, Petr Hlavenka 1, Óli Björn Vilhjálmsson 1, Jose Esteves Lopes Neto 1, Stefán Freyr Jónsson 1.
Varin skot: Stefán Freyr Jónsson 8, Arturs Kugis 7.

Mörk ÍH: Bjarki Jóhannsson 14, Brynjar Narfi Arndal 8, Ari Valur Atlason 2, Benedikt Elvar Skarphéðinsson 2, Chaouachi Mohamed Khalil 2, Daníel Breki Þorsteinsson 2, Þórarinn Þórarinsson 2, Þórir Ingi Þorsteinsson 2, Róbert Dagur Davíðsson 1.
Varin skot: Kristján Rafn Oddsson 17, Jóhannes Andri Hannesson 1.

Tölfræði HBritara.


Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.

Selfoss 2 – HBH 35:30 (16:12).

Mörk Selfoss 2: Hákon Garri Gestsson 9, Dagur Rafn Gíslason 6, Ragnar Hilmarsson 5, Bjarni Valur Bjarnason 4, Kristján Emanuel Kristjánsson 4, Skarphéðinn Steinn Sveinsson 4, Anton Breki Hjaltason 2, Guðjón Óli Ósvaldsson 1.
Varin skot: Ísak Kristinn Jónsson 20.

Mörk HBH: Ívar Bessi Viðarsson 10, Egill Oddgeir Stefánsson 6, Hinrik Hugi Heiðarsson 5, Andri Magnússon 3, Ólafur Már Haraldsson 3, Bogi Guðjónsson 1, Einar Bent Bjarnason 1, Jón Ingi Elísson 1.
Varin skot: Sigurmundur Gísli Unnarsson 11.

Tölfræði HBritara.

Valur 2 – Haukar 2 29:27 (10:15).

Mörk Vals 2: Gunnar Róbertsson 9, Logi Finnsson 8, Sigurður Atli Ragnarsson 4, Jóhannes Jóhannesson 3, Dagur Ármannsson 2, Daníel Montoro 1, Kári Steinn Guðmundsson 1, Starkaður Björnsson 1.
Varin skot: Anton Máni Francisco Heldersson 7, Jóhann Ágústsson 2.

Mörk Hauka 2: Helgi Marinó Kristófersson 11, Daníel Máni Sigurgeirsson 3, Daníel Wale Adeleye 3, Egill Jónsson 3, Sigurður Bjarmi Árnason 3, Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson 2, Bóas Karlsson 2.
Varin skot: Ari Dignus Maríuson 10.

Tölfræði HBritara.

Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.


Á föstudaginn fóru þrír leikir fram í Grill 66-deild karla. Úrslit þeirra leikja og markaskor er að finna í fréttinni fyrir neðan.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -