Sara Dögg Hjaltadóttir, leikmaður ÍR, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna. Hún hefur skorað 64 mörk í sex fyrstu leikjum sínum með ÍR eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Síðast skoraði Sara Dögg 12 mörk í sigurleik ÍR á Selfossi í Skógarseli, 34:29, á síðasta laugardag. Athygli vekur að nafn Söru Daggar er ekki að finna á 35 kvenna lista yfir þá sem koma til greina í íslenska landsliðið fyrir heimsmeistaramótið í næsta mánuði.
Tvær konur sem komu heim út atvinnumennsku í sumar, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Haukum, og Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, er næstar á eftir Söru Dögg. Jóhanna Margrét hefur skoraði 52 mörk og Sandra 48 mörk.
Hér fyrir neðan er listi yfir þær konur sem skoraði hafa 19 mörk eða fleiri í Olísdeild kvenna í fyrstu sex umferðunum.
Sara Dögg Hjaltadóttir, ÍR, 64/20.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Haukum, 52/16.
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, 48/13.
Natasja Hammer, Stjörnunni, 37/0.
Mia Kristin Syverud, Selfossi, 36/3.
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, 35/0.
Lovísa Thompson, Val, 33/0.
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, 32/0.
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram, 32/0.
Tinna Valgerður Gísladóttir, KA/Þór, 32/22.
Susanne Denise Pettersen, KA/Þór, 31/0.
Vaka Líf Kristinsdóttir, ÍR, 31/2.
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, 30/0.
Hulda Dagsdóttir, Fram, 27/17.
Embla Steindórsdóttir, Haukum, 26/4.
Hulda Dís Þrastardóttir, Selfossi, 26/16.
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, 26/0.
Aníta Björk Valgeirsdóttir, Stjörnunni, 24/19.
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, 23/0.
Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV, 22/0.
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Val, 23/11.
Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Selfossi, 21/0.
Valgerður Arnalds, Fram, 21/0.
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Val, 20/0.
Trude Blestrud Hakonsen, KA/Þór, 20/0.
Anna Kristín Einarsdóttir, Selfossi, 19/3.
Anna Þyrí Halldórsdóttir, KA/Þór, 19/0.
Tölfræði frá HBStatz.
-Tölfræði vantar úr leik ÍR og Selfoss inn í skrá HBStatz en handbolti.is bætti mörkum við á leikmenn ÍR og Selfoss samkvæmt upplýsingum úr leikskýrslu á vef HSÍ.





