- Auglýsing -
Leik Íslands og Ítalíu í F-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld lauk með 39:26 stórsigri Íslands.
Um fyrsta leik liðanna á mótinu var að ræða og var kátt á hjalla hjá leikmönnum og þeim 3.000 Íslendingum sem lögðu leið sína í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð.
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var í keppnishöllinni og myndaði leikinn.
Myndir frá leiknum má sjá hér:
(smellið á myndirnar til þess að sjá þær stærri)
- Auglýsing -































