- Auglýsing -
Elísa Elíasdóttir skoraði fallegt mark fyrir Val í öruggum sigri á Fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal síðastliðinn laugardag.
Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, sýndi frá markinu sem Elísa skoraði eftir einkar vel útfærða skyndisókn.
Myndskeið af þessu laglega marki má sjá hér:
Valur fær KA/Þór í heimsókn í 13. umferð Olísdeildarinnar í N1 höllina á Hlíðarenda klukkan 15:30 í dag.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
- Auglýsing -


