- Auglýsing -
Ísland vann öruggan sigur á Póllandi, 31:23, og tryggði sér sæti í milliriðli á Evrópumótinu í handknattleik karla í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.
Ísland mun spila í milliriðlinum í Malmö í Svíþjóð dagana 23., 25., 27. og 28. janúar.
Pólland lá í valnum og Ísland í milliriðil
Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var staddur í Kristianstad Arena keppnishöllinni í kvöld og smellti af fjölda mynda.
Myndirnar má sjá hér:
(smellið á myndirnar til þess að sjá þær stærri)
- Auglýsing -



























