Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik heldur sig við óbreytt lið í dag gegn Sviss frá tveimur síðustu viðureignum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Andri Már Rúnarsson er áfram utan hóps og Elvar Ásgeirsson hefur ekki verið skráður til leiks.
Hópur dagsins er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (292/26).
Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (80/2).
Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (112/119).
Bjarki Már Elísson, Veszprém (133/438).
Einar Þorsteinn Ólafsson, HSV Hamburg (30/7).
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (69/149).
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (80/190).
Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (52/73).
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (105/193).
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (37/123).
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (63/197).
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (99/368).
Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (53/47).
Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (78/239).
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (113/48).
Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (21/39).

